If you are not sure if the website you would like to visit is secure, you can verify it here. Enter the website address of the page and see parts of its content and the thumbnail images on this site. None (if any) dangerous scripts on the referenced page will be executed. Additionally, if the selected site contains subpages, you can verify it (review) in batches containing 5 pages.
favicon.ico: svali.blog.is/blog/svali - Sigvaldi Kaldalóns - svali.blo.

site address: svali.blog.is redirected to: svali.blog.is/blog/svali

site title: Sigvaldi Kaldalóns - svali.blog.is

Our opinion (on Thursday 28 March 2024 11:03:43 GMT):

GREEN status (no comments) - no comments
After content analysis of this website we propose the following hashtags:


Proceed to the page?Powered by: Very Tiny URL Shortener at http://vturl.net VeryTinyURL

Meta tags:

Headings (most frequently used words):

ár, innskráning, nýjustu, ævintýri, er, ég, mánuður, liðinn, höfundur, efni, færslur, bloggvinir, myndaalbúm, myndir, heimsóknir, flettingar, annað, hvaða, sigvaldi, kaldalóns, eitt, tvö, lífið, nýr, kafli, tenerife, rútínan, sólin, að, koma, gaman, en, líka, erfitt, hálft, skín,

Text of the page (most frequently used words):
við (173), það (156), sem (120), hér (78), með (76), #okkur (71), #ekki (70), #fyrir (61), til (59), því (52), svo (49), #bara (46), #þetta (42), #allt (42), eru (38), #erum (37), #vera (36), fara (35), þar (34), #tenerife (34), var (34), frá (33), upp (27), mér (24), líka (23), þeir (22), koma (22), núna (22), hann (22), þannig (22), hvað (22), maður (21), heima (21), vel (21), svona (20), #annað (19), eftir (19), hjá (18), sér (18), hafa (18), facebook (18), verið (17), íslandi (17), okkar (17), þeim (16), hægt (16), stundum (15), þessu (15), hefur (15), gott (15), gera (15), heim (14), gaman (14), verður (14), taka (14), svali (14), höfum (14), alltaf (14), mun (14), meira (13), mjög (13), ekkert (13), mikið (13), síðan (12), vinna (12), dag (12), hingað (12), snapchat (11), saman (11), íslendinga (11), ferðir (11), eins (11), vita (11), instagram (11), líður (11), svalik (11), sjá (11), þegar (10), svalikaldalons (10), jóhanna (10), bloggar (10), slóð (10), athugasemdir (10), inn (10), ári (10), gengur (10), tvö (10), eða (9), komið (9), hef (9), kannski (9), fylgjast (9), fólk (9), segja (9), skólanum (9), bestu (9), búið (9), eitthvað (9), eitt (9), sig (9), lífið (9), los (8), margt (8), tenerifeferdir (8), hvernig (8), oft (8), þessi (8), 2018 (8), næsta (8), eyjunni (8), finnst (8), aðeins (8), ára (8), frábær (8), tekið (8), séð (8), kveðjur (8), alla (8), sennilega (7), cristianos (7), yfir (7), heitir (7), auðvitað (7), búa (7), búin (7), gengið (7), skólann (7), mig (7), október (7), hafi (7), www (7), get (7), skatta (7), vetur (7), þess (7), ágætlega (7), 2019 (7), bekk (7), móti (7), þann (7), aftur (7), fólki (7), hvort (7), nóg (7), geta (7), borga (7), fór (6), frábært (6), þeirra (6), þessum (6), alveg (6), dúr (6), spænsku (6), sinn (6), ferðirnar (6), öðruvísi (6), fleira (6), fluttum (6), tíminn (6), eyjuna (6), öllum (6), tími (6), voru (6), eiginlega (6), minna (6), kaldalóns (6), þarf (6), sigvaldi (6), væri (6), fyrirtækið (6), honum (6), kemur (6), ykkur (6), desember (6), kaupa (5), sagt (5), viðurkenni (5), allir (5), ætla (5), neitt (5), hola (5), amigos (5), varð (5), komu (5), heldur (5), gang (5), fyrirtæki (5), getum (5), mál (5), gönguferðir (5), engar (5), sama (5), íbúðin (5), betur (5), búinn (5), fram (5), viku (5), fer (5), þjónustu (5), ævintýri (5), fáum (5), frétta (5), tíma (5), 000 (5), dálítið (5), veturinn (5), þau (5), leiðinni (5), íbúð (5), flytja (5), hún (5), þið (5), næstu (5), öllu (5), magnað (5), getur (5), þig (4), farið (4), erfitt (4), nýtt (4), njóta (4), komnir (4), fyrst (4), ferðum (4), langar (4), verkefni (4), bjóðum (4), þér (4), ætlum (4), húsið (4), betra (4), margir (4), strákarnir (4), meðan (4), loksins (4), föstudögum (4), annars (4), framundan (4), alls (4), daga (4), rauninni (4), síðasta (4), drengirnir (4), öll (4), nefnilega (4), verð (4), nokkuð (4), stað (4), nýja (4), 600 (4), misserin (4), þennan (4), apríl (4), mitt (4), auka (4), verðum (4), næstunni (4), eiga (4), bjóða (4), sumar (4), minn (4), áfram (4), fékk (4), gegnum (4), þangað (4), raun (4), tvær (4), drengina (4), verði (4), gert (4), gerir (4), förum (4), september (4), siggi (4), skóla (4), einn (4), hluti (4), hugsa (4), ganga (4), fleiri (4), minni (4), fannst (4), vini (4), launum (4), verða (4), niður (4), masca (4), læra (4), algjörlega (4), áður (4), einhver (3), ótrúlega (3), byrjun (3), lært (3), gleyma (3), þrjár (3), spænskuna (3), vinnulega (3), börnin (3), komum (3), byrjar (3), íslenskum (3), ljóst (3), skila (3), vana (3), dýrara (3), fyrsta (3), nóvember (3), vikur (3), tenelandi (3), mætti (3), fjórða (3), uppá (3), náð (3), vín (3), ferðalag (3), manni (3), efni (3), pínu (3), bóka (3), sófinn (3), matur (3), munu (3), tókum (3), orðið (3), lítið (3), ferð (3), daginn (3), miðað (3), frekar (3), valur (3), kári (3), úti (3), eyða (3), ódýrara (3), insta (3), ákvörðun (3), breytt (3), takast (3), nýjar (3), nota (3), tenerifeferðir (3), útskýrt (3), vilja (3), hverju (3), göngur (3), bæta (3), skil (3), fyrr (3), mánuði (3), hitta (3), hitt (3), veit (3), öðru (3), mín (3), lífinu (3), fyrirtækinu (3), hús (3), reyndar (3), sína (3), allra (3), stofnaði (3), sagði (3), hjónin (3), enn (3), skrítið (3), sjáum (3), leiðir (3), selja (3), gerum (3), ert (3), einhvernvegin (3), gerist (3), langt (3), leið (3), miklu (3), svarið (3), íslensku (3), þarna (3), þessa (3), ætti (3), löngu (3), sátt (3), dagar (3), mann (3), aldrei (3), kom (3), hæð (3), ríkið (3), einu (3), rétt (3), gerst (3), stendur (3), kominn (3), finna (3), ferðunum (3), sólin (3), lesa (3), vorum (3), takk (3), þurfa (3), engan (3), leigu (3), skoða (3), myndir (3), gangi (2), vinn (2), janúar (2), ferða (2), fetta (2), áttar (2), dæmi (2), líkar (2), spænska (2), sumarið (2), haft (2), leika (2), höfðum (2), fyrra (2), fingrum (2), hversvegna (2), illa (2), conforama (2), símtal (2), orðnir (2), skín (2), sunactivities (2), skatt (2), keypt (2), viðurkennast (2), skapa (2), þessar (2), bækur (2), ingólfsson (2), drengjunum (2), íslands (2), fimmta (2), fórum (2), skólinn (2), enga (2), vetri (2), virkar (2), ásgeir (2), opið (2), íslenska (2), meðallaun (2), verðlag (2), ánægður (2), önnur (2), net (2), síðuna (2), árið (2), sýsla (2), fasteignir (2), engin (2), netinu (2), tilbúin (2), skutumst (2), hvenær (2), hliðið (2), þúsund (2), búi (2), tala (2), næst (2), erfiðari (2), lengi (2), ætlið (2), aðra (2), komast (2), klárlega (2), íslendingar (2), munum (2), átti (2), júní (2), skoðunarferðir (2), vitni (2), vesenast (2), tvo (2), hefði (2), máli (2), smá (2), góðir (2), mest (2), kvíða (2), hlutir (2), gerast (2), einhvern (2), eignast (2), þrjú (2), hugann (2), farþegunum (2), sjálfsögðu (2), skipta (2), hálft (2), betri (2), liðið (2), búnir (2), seinna (2), báðum (2), heilmikið (2), dögum (2), sex (2), skref (2), oftast (2), spánar (2), sín (2), heila (2), vona (2), nokkra (2), þýðir (2), samband (2), hljóti (2), búast (2), sjáið (2), síðasti (2), ítalíu (2), mánuðum (2), fimm (2), öðrum (2), hátt (2), raunar (2), þær (2), opna (2), teide (2), þakklát (2), samning (2), sunnan (2), 320 (2), lokum (2), pistli (2), samstarfi (2), fullt (2), blogg (2), borða (2), frameftir (2), flutningnum (2), viðurkenna (2), held (2), jafn (2), ágúst (2), örugglega (2), ætlar (2), americas (2), svara (2), foreldrar (2), notfæra (2), þriðja (2), adeje (2), tímar (2), costa (2), síður (2), útlöndum (2), þrifin (2), flest (2), aðstoðum (2), allur (2), skapi (2), sagan (2), innan (2), héðan (2), deila (2), reynir (2), lok (2), dagana (2), vinnu (2), treysta (2), félagi (2), frábærir (2), nær (2), sumarfrí (2), sérhæfum (2), las (2), vildu (2), heimasíðu (2), farin (2), stígur (2), leigja (2), ströndinni (2), einnig (2), hópa (2), þriðjudögum (2), senda (2), snap (2), chinyero (2), hvaða (2), geti (2), árin (2), býsna (2), nýjustu (2), hlaupa (2), 2017 (2), mundum (2), myndaalbúm (2), staðan (2), styrkir (2), vikunni (2), svalir (2), þrátt (2), tveir (2), ferðin (2), semsagt (2), hófst (2), þurft (2), vill (2), landi (2), skrifa (2), húsnæði (2), þarftu (2), flutninginn (2), mánuðir (2), gjafabréf (2), tímanum (2), sýna (2), sækja (2), mars (2), spænskunni (2), mía (2), mamma (2), svæðinu (2), ferðina (2), fyrstu (2), degi (2), rútínan (2), hliðina (2), allan (2), nýr (2), gæti (2), skemmst (2), kafli (2), almennilega (2), myndum (2), altalandi (2), upphafi (2), töluvert (2), skulda (2), skýringar (2), lífsins (2), varðar (2), eigum (2), veginn (2), útleigu (2), hefja (2), komin (2), hóp (2), snúast (2), lengra (2), kerfið (2), innskráning (2), spænskan (2), tjáð (2), finnur (2), áramót (2), líkur (2), verulega (2), eldri (2), tölur (2), hana (2), ísland (2), meðallaunin (2), sjálfur (2), gestir (2), klakanum (2), daglega (2), lagi (2), innlit (2), spjalla, einhverjum, skoðað, skemmtilegur, reikna, úrvalið, skelli, kynnst, auðveldan, síðar, tímapunkti, ermar, marsmánuði, áramótin, meir, mínir, bretta, auðgar, leiði, góðum, stoltur, brosað, menn, heimasíðuna, kyns, tíðar, leyfi, megi, hringinn, opnuð, nýrri, spennandi, tæru, activity, byrjaðir, útlistað, sun, boði, samskiptum, hægum, heillastjarna, farvegi, gat, gjörsamlega, óöryggis, rífa, faktorinn, nartar, snúum, erfiður, misseri, skildu, aldri, mikill, skilningurinn, áætlanir, nefna, ákvörðunina, hugleiða, venjulegt, vegna, hætta, sáttari, græða, sumars, eðlilegra, skrýtið, aðlagast, umbreytingar, sannfæra, muni, tekur, ástæða, annar, farþega, óskum, 2995, fjölskyldunni, fattaði, töluðu, þakkir, komandi, góðu, æðir, misskilja, farsældar, jóla, verri, gleðilegra, seinni, sonurinn, stöðum, von, skiptis, lýtalaus, erfiðara, hafði, hik, möguleikinn, heimför, kennarann, ímyndað, líði, elementið, fjölskylduna, 226, tengdaforeldrar, reiknaði, skúbba, hvetja, röðina, utan, rimlana, heyrðum, útskýrir, bolta, belota, agi, strangur, lengri, ögun, rútínu, æfa, fæti, neðan, miðlunum, staðar, hvorki, systkini, neinu, reglulega, jafnframt, rútína, hjón, heilmikil, föstum, búðina, lóðina, stíga, gal, hjónunum, byrjaði, stutti, næði, horfin, sviðum, regla, hét, kviðið, gestkvæmt, rútínunni, fagnandi, lagt, sérstakar, væntingar, þvílíkt, liðin, fullorðnast, bless, megum, hraðar, boxið, smeykir, sjálfan, hleypur, lifðum, vissum, kyssir, rólega, lagaðist, ræddum, vildi, strembnar, nýju, heiman, verslað, slæmir, vina, hina, smæð, breyta, góðra, lagfæra, stress, hópi, smæðina, ýmsa, dagur, venjulegur, aðfangadagur, vanur, athyglisvert, nutum, jólamyndir, fjarlægð, klárir, jól, byrjuð, gefa, dagurinn, áætlun, rólegheitum, spilað, pakka, náttfötum, amstrið, hefð, jóladagsmorgun, pakkajólin, sjónvarpinu, útvarpinu, auðga, hlutunum, jólunum, ævina, enginn, ferðalagi, sannarlega, engu, litlu, áramótunum, fárast, dags, hvers, gleði, jákvæðni, líf, vinir, verkstæði, jólatónlist, heimilið, einfalda, spiluð, flóknara, læknis, veðrið, díla, bæinn, bílinn, skreytingarnar, bankann, vantaði, jólaskapinu, dýpra, aðventunni, velti, ákveðum, slæmt, séu, göngum, santiago, skemur, sögðum, einkum, réttar, forsendurnar, alltof, viss, vertu, del, dúkka, vandamál, breytist, stöðuna, fimmtudögum, leyti, vikunnar, ódýrari, farþegum, krónum, þæginda, rúmum, hægðarauka, mánudögum, skoðunarferðin, hringferðina, 225, kostar, hlaupast, pantað, gangan, miðvikudögum, týnda, reyndi, greiða, 3718m, vilt, vonandi, laugardögum, stuðkveðjur, geggjaðar, sendum, sunnudögum, sæl, fríi, teygir, atlantshafsins, punktur, hæsti, fjall, hæsta, kát, stjörnuskoðunarstöðinni, þorpið, stjörnuskoðunarferð, núorðið, virkilega, hlutum, taugina, byrjum, þekkjum, 2001, sérfræðingum, uppi, þjóðgarði, heimsókn, vinum, brúðkaupsafmælið, héldum, vegferð, margsinnis, bætist, lokin, höfðingja, nammi, raftæki, útlitið, bensín, 800, hyggjumst, óskar, prógram, gíslason, 151, 138kr, 100, launþega, patreksfirði, tryggingar, leiga, google, dýrastu, 640, heimfærum, síminn, gerð, kosta, föt, 960, símann, hópar, iphone, nýjan, auglýsa, dagskrá, kynntumst, óvænt, umræðu, nýrra, laun, íslending, fjöll, gætu, hentað, ódýrt, allvega, festum, heimasíða, misskilning, leiðrétta, vil, annarsstaðar, efnis, smíðum, göngurnar, ætlaði, niðurstöður, myndina, notumst, stóran, ellilífeyrisþegi, ellilífeyrisþegar, fólks, sérstakri, vikuferð, stóra, aðstoðaði, settur, kaupmátturinn, tvígang, canarý, ekta, gjaldeyri, vinsælasta, staðreynd, góð, lífð, þegn, kjör, tilheyrandi, hélt, tilveran, fulla, afþreyingu, borgi, ílla, eyðum, hanga, endurskoðunar, þarfnast, landsins, allskonar, reglur, matar, samt, teneifeferðir, langflest, stofnuðum, spjara, kvöldskóla, stanslaust, vitleysan, vínferðir, önnumst, sépantanir, duglegri, spurning, algeng, liggja, borgað, þvi, geng, atlantshafi, opnum, fögnum, tækifærislega, suma, veðurlega, göturnar, pabbinn, athugaðu, hver, fjandinn, mergjað, sólarkveðjur, fylgst, ánægð, mamman, íslensk, bögglast, leti, spjöllum, landið, skráður, stofna, kollinum, ljómandi, skynja, eur, sjálfu, slóðir, fikra, skilar, drengjanna, njótum, stoltir, fjarri, laugardaga, sérstakt, fellum, tímamót, ákveðin, sest, bókaður, vert, enda, upphaflega, kaupendur, væntanlega, stígum, hliðar, markaðurinn, mantra, lauk, leysa, viljum, upplýsingar, ein, aukaferð, laugardagarnir, seljast, gjarnan, lúxusvandamál, uppselt, framlengdist, frekari, aukaferðina, annan, látið, mantran, meginstefið, stend, útlendingar, fókusa, talandi, þægilega, átta, útlanda, frábæra, persónulegir, áttum, veitum, vonum, fróðleikur, dublin, framar, dögunum, frí, 551, farþegi, skrifandi, fyrirrúmi, skrítinn, kaup, framkvæma, hæfilegur, galsi, fararstjórunum, fasteignasölu, zenterhouse, útleiguna, öryggi, fasteignum, sinna, lærast, veður, ábyrgð, miða, snúningur, örmum, herra, mála, 1909, koddann, leggst, hugsun, dagarnir, hinir, eyði, sunndögum, gaus, klárt, eldfjall, kringum, þramma, hreyfiferðir, fyrirspurnir, síðu, skjaldbökum, lögðum, komst, höfrungum, notið, rólegheitunum, familia, gerlegt, slaka, gjarn, slakað, mynd, flott, hugsaði, mai, einhvertímann, vor, byrja, starf, snorkla, sigla, æða, vikum, snappið, fjöllunum, lagið, hjólaferðum, spá, gönguleiðir, kanna, þrem, hafðu, fljótlega, skóli, spurður, ennþá, skiljanlegt, ósköp, liðnir, boom, óskipulagður, vikulega, vikurnar, kajaka, meistara, mikinn, semja, skrölta, mappa, fullu, hverri, skipulagður, 1000, þyrfti, vissi, einasta, hverjum, hlaupið, hjólað, krakkarnir, nægu, meiri, skólastjórinn, ráða, efnið, réðu, þroska, börn, einfaldlega, væru, útskýrði, ákvað, nægileg, náminu, fóta, nærð, nýjum, skríða, blessuð, vanlíðan, strax, gráðum, sófann, draslið, pappa, tóku, settu, snöruðu, málið, þriðju, bera, lét, ungum, gömlum, einum, sendibíll, klár, ferbrúar, keyptum, náðugt, sunnudagsmorgni, næg, hjólatúra, þörfum, mína, ferðaskrifstofu, eiginvegum, sprungið, ökuferð, prívat, býð, störf, túrum, talað, stakasta, pössum, þrífum, tökum, bókanir, minnka, starfa, svölunum, fundið, sit, hita, kaldara, svipað, maí, miðjum, hitastigið, heimamanna, tímann, mælikvarða, tíð, köld, víst, þungan, hitan, vinur, mínar, krafti, dýfa, þjónusta, síða, hefst, hendum, jan, námskeiði, misstum, hefjast, spænskunámið, höfundur, þrisvar, herlegheitunum, leyft, markmiðið, næstkomandi, brott, synirnir, eiginkonan, haust, styttri, heiti, 650, stíg, náttúrulegur, manngerður, bröltið, gönguna, erfiðast, marga, námskeið, fótinn, erfið, gilið, feb, sunnudaginn, vegum, duga, fjölskyldunnar, forsíða, kalla, javascript, flettingar, sólarhring, fresti, uppfært, ath, innskráningu, kveikið, fjölskyldan, vinsamlegast, lykilorð, gleymt, stjórnborð, aftengjast, innskráð, heimsóknir, næsti, gestabók, stebbifr, rss, færslur, bloggvinir, biggz, fjarki, king, sign, sven, fyrri, 2024, skildi, hæfi, planið, bloggið, snotra, fengum, ikea, viljugur, lifandi, flutt, áhuga, sauces, buxunum, tilhugsun, þeirri, venjast, tilfinning, skrítin, íbúðarcomplex, búum, fjárhagsskuldbindingar, farnir, kennara, einbeita, þyrftum, foreldrafundi, bent, vinsamlega, skilja, liðinn, litlar, mánuður, tímum, spennt, skýjunum, sundlaugargarði, dásamlegum, morgunsól, lengur, seld, setja, seldu, hugsunin, strenginn, klippa, fyrstalagi, tvíþætt, spurningu, íbúðina, afhverju, hugsir, fararstjórn, íslenskri, skemmtilega, fólkið, hjóla, slíkar, nokkrar, athvarf, redda, plan, okur, hljóma, loftslagi, siði, tungumál, uppskera, sannfærður, vöxtum, banka, grein, engum, skuldbindingar, neinar, bóginn, hinn, stöndum, ákvörðunin, öldudali, hentu, fylgja, uppfæra, grill, kólna, annarstaðar, árs, grilla, hlakka, stórar, heitt, atriði, vegur, krakkar, amerísku, lókal, ferðamenn, leitt, afar, vonast, leiti, stóð, krökkum, fín, kraðakinu, veganna, óvart, þáttinn, spenntur, stikla, heiðurs, viðtal, símans, sjónvarpi, sýndir, sýn, sjónvarpsþáttunum, aðnjótandi, hentugra, mörgu, barningi, planað, skiptir, dvölinni, hópum, kleyft, hlaupaferðir, hjólaferðir, augnablikinu, sjálfir, viðbúinn, ferðaleyfi, félagið, sínum, ákvörðunum, hugsi, breytir, þekki, tengsl, besta, flutning, maría, huga, teneveldi, yndislegur, úsa, yndislegt, prinsessan, rós, noregi, brosa, býr, nikolai, strákurinn, stóri, stóru, systur, stórfjölskyldan, lent, kakkalakka, framhaldið, leiðinlegt, íslenskt, fasteignakaup, aðstoða, koppinn, mínu, vinnuna, framlengdi, áttuðu, spurð, fóru, góða, jafnvel, slá, ævintýrinu, kíktu, götunum, kortunum, ómögulegt, bíl, alvöru, sáttir, spurninguna, glugga, bókum, einföldu, fengu, skólaveturinn, fyrsti, klára, ruaninni, ritföng, kostaði, krónur, gefins, þurftum, fremeftir, vandamenn, skal, rafmagns, póst, athyglisverðan, bílnum, lúxus, þvílíkur, geggjað, hlaupahjóli, vinnunni, lögheimili, bænum, óþarfur, bíllinn, ófrýnilegir, svosem, mein, fúslega, hagstofunni, sótti, heilsa, kostur, fínt, genginu, restin, stoppaði, banna, krefja, haldið, skyldur, búferlaflutning, mega, nema, merkilegt, sendan, póstinn, hugsað, lögheimilið, telur, sénsa, magann, pöntuninni, fái, kátir, extra, mögnuð, skemmtilegast, frísins, njóti, sitt, tryggja, blossaði, farastjóri, séns, heitum, glaðleg, kæfir, týpum, svoleiðis, halda, pirringur, orku, fríinu, íbúðanna, íbúðirnar, almenna, afhendingar, lykla, íbúðir, stafni, fúlt, viðkomandi, skilur, farþegana, innrita, röðinni, gossa, látinn, safnað, fúll, mikilli, uppbókað, verðið, 000e, henni, verðmiðinn, svefnherbergjum, blokkar, 100fm, rosalega, íbúðunum, bilun, hreyfing, mikil, bömmer, sölu, síðast, skrifaði, svolítið, algjör, allavega, sumir, tækifæri, ótrúlegt, aðrir, langflestir, kátt, ofsalega, kann, vegferðarinnar, lifum, selst, hvolft, botninn, varðandi, línu, hika, nenna, mbk, húsin, húsnæðið, lengst, mjalla, heimsækja, dagatal, tengd, séum, hratt, flýgur, sléttir, efast, finnast, bankar, heimþráin, óttaslegin, sólinni, galla, kosti, best, endilega, algengustu, skaðinn, skemmtilegu, afleysingum, maganum, mínum, samfélagsmiðlunum, podcasti, gefur, viðbrögð, pistilinn, spurningarnar, væntanlegt, podcast, skriflega, spurningunum, gír, sjálfgefið, skiljanlega, skeður, efasemdir, eigu, báðir, getað, kennarar, skólakerfi, gamaldags, myndi, einmitt, fjúka, bar, bravör, kláruðu, fréttum, rauninn, félagsmönnum, stanslausri, verkalýðsfélags, strákana, komust, eftirsjá, sumrin, áttina, sveitir, drykk, mat, kynna, ítalíuferðir, gormet, veturna, kennslu, reika, læt, augunum, loka, segi, segir, önn, þolanlegan, blog,


Text of the page (random words):
ar að taka göngurnar að sér og gengur nú um öll fjöll að finna nýjar leiðir sem gætu hentað til nýrra ferða sem við mundum síðan bjóða upp á hópar og sér ferðir eru næst á dagskrá en það prógram byrjar í raun ekki fyrr en eftir áramót verðlag hef margsinnis séð umræðu á netinu þess efnis að allt sé mikið ódýrara annarsstaðar en á íslandi vil leiðrétta þann misskilning allvega hvað varðar verðlag á tenerife það er ódýrt fyrir íslending að vera hér með sín íslensku laun eða gjaldeyri en ef ég er að vinna á ekta canarý launum þá er sagan bara allt önnur í rauninni er flest allt dýrara hér heldur en á íslandi sé kaupmátturinn settur inn í myndina skil vel að t d ellilífeyrisþegar frá íslandi hafi það gott hér en síður heima en ellilífeyrisþegi hér hefur það alls ekki of gott dæmi ef við notumst við niðurstöður frá google þá eru meðallaun launþega um 600 þúsund á íslandi hér eru meðallaun um 1 100 e á mánuði miðað við gengið í dag 138kr það gera þá kr 151 800 miðað við þessar tölur er bensín raftæki nammi tryggingar leiga föt og margt fleira mun dýrara hér dæmi nú er alltaf verið að auglýsa nýjan iphone dýrastu gerð 1 640 eur hér en 226 320 kr eða 75 000 66 meira en meðallaunin hér ef við heimfærum þetta á ísland og meðallaunin 600 000 þá væri síminn að kosta 960 000 kr myndir þú fá þér símann á því verði en rétt er að taka það fram að hann kostar bara 225 000 kr á íslandi og er rúmum 1 000 krónum ódýrari en hér á tenerife hjónin við jóhanna erum kát og sæl saman á okkar vegferð við héldum upp á 5 ára brúðkaupsafmælið þann 18 október með vinum okkar sem komu í heimsókn við höfum verið saman á lífsins leið síðan 2001 og þekkjum því hvort annað nokkuð vel en það getur auðvitað tekið á taugina að vera svona mikið saman og vinna alla hluti upp á nýtt en það var líka fullt af hlutum heima á klakanum þar sem virkilega reyndi á að þessu leyti breytist nefnilega ekkert við að flytja út ef það voru vandamál heima þá munu þau dúkka upp hér líka þannig að ef þú ætlar að flytja út vertu þá viss um að forsendurnar séu réttar við einkum jóhanna sögðum alltaf að við myndum ekki vera hér skemur en tvö ár ég sagði þrjú ár og svona miðað við stöðuna í dag erum við ekkert á leiðinni heim á næstunni alltof mikið í gangi hér til að hægt sé að hlaupast frá því og fara aftur heim að lokum bestu kveðjur frá tenerife og ein staðreynd hér í lokin el teide hæsta fjall spánar er hæsti punktur atlantshafsins og teygir sig upp í 3718m sendum hér með geggjaðar stuðkveðjur sunnan úr höfum okkur líður vel og þér vonandi líka við erum á snapchat og instagram ef þú vilt fylgjast með okkur svali snapchat svalik instagram svalikaldalons fb svali á tenerife fyrirtækið fb tenerifeferðir instagram tenerifeferdir www tenerifeferdir is bloggar slóð facebook athugasemdir 0 2 5 2019 21 20 nýr kafli á tenerife það er langt um liðið síðan síðasta blogg kom enda finnst mér oftast ekkert sérstakt hafa gerst sem vert er að segja frá en svo koma tímar sem maður sest niður og áttar sig á að það er eitt og annað sem hefur gerst í tenelandi það voru ákveðin tímamót hjá mér í lok apríl þá lauk minni vinnu hjá vita ég átti upphaflega bara að leysa af út október á síðasta ári en það framlengdist út apríl þannig að nú stend ég hér og þarf að treysta á að við getum látið tenerife ferðir ganga upp tenerife ferðir er fyrirtæki sem ég stofnaði í félagi við annan mann og við sérhæfum okkur í ferðum fyrir íslendinga á tenerife hægt að skoða frekari upplýsingar um hvað á www tenerifeferdir is við jóhanna höfum líka verið að sinna fasteignum hér fyrir íslendinga séð um útleiguna þrifin og fl í þeim dúr en núna höfum við tekið annað skref og tekið að okkur verkefni fyrir zenterhouse fasteignasölu þar sem við aðstoðum íslendinga sem hingað koma við að kaupa fasteignir það getur tekið á að framkvæma kaup hér og margir sem notfæra sér það að útlendingar vita ekki hvernig markaðurinn hér virkar þannig að þar stígum við inn og aðstoðum væntanlega kaupendur þannig að það er nóg að sýsla þessi misserin tókum okkur fimm daga frí á dögunum og skutumst til dublin að hitta vini okkar þar áttum frábæra fimm daga það er skrítið að fara til útlanda og átta sig á að allt er dýrara í útlöndum en heima hjá þér pínu skrítinn snúningur svona miða við að þegar maður fór frá íslandi og eitthvað annað að þá var þar flest allt mikið ódýrara fannst líka dálítið skrítið að fara heim og vera fara heim í betra veður en í útlöndum en þetta er eitthvað sem á eftir að lærast sennilega spænskan hvernig gengur hún algeng spurning sem ég fæ hún gengur ágætlega viðurkenni að ég mætti vera duglegri við að læra hana en næ stanslaust að selja mér að ég hafi of mikið að gera fyrir kvöldskóla stundum dálítið til í því en annars spjara ég mig ágætlega og skil langflest sem við mig er sagt drengirnir eru samt talandi og skrifandi spænskuna og komnir mun lengra en við annað mál sem hefur bögglast um í kollinum á mér og það er hversvegna ég má ekki borga skatta á íslandi þó ég búi ekki þar ég er skráður inn í landið hér og borga skatta hér til spánar í gegnum fyrirtækið mitt en ég hef líka verið að vinna fyrir íslensk fyrirtæki og borgað skatta af því á íslandi en nú má ég það ekki veit að þetta eru reglur og allt það en þær þarfnast endurskoðunar hvernig kemur það sér ílla fyrir íslenska ríkið að ég borgi þeim skatta ég nota enga þjónustu á íslandi en borga fulla skatta hélt að það væri í rauninni kjör þegn landsins það er ekki öll vitleysan eins en annars er gott að frétta af okkur í tenelandi veturinn sem leið er búinn að vera algjörlega frábær veðurlega séð vinnulega séð og tækifærislega séð við fögnum þessu öllu með opnum örmum og njótum þess að fikra okkur áfram nýjar slóðir það er nefnilega þannig að ekkert í þessu lífið gerist að sjálfu sér en það sem við ákveðum það gerist p s ef þú ert á leiðinni hingað athugaðu þá hvort það sé ekki eitthvað sem við bjóðum upp á sem þig langar að gera hér á eyjunni www tenerifeferdir is sólarkveðjur frá tenerife getur fylgst með okkur hér snapchat svalik instagram svalikaldalons facebook svali á tenerife bloggar slóð facebook athugasemdir 0 1 1 2019 11 08 eitt ár allt í einu er orðið ár síðan við fluttum út tíminn gjörsamlega æðir áfram þessi misserin ég sá fyrsta árið fyrir mér öðruvísi get ekki alveg útskýrt hvernig en sá þetta öðruvísi fyrir ekki misskilja mig ekki að þessi tími hafi verið verri en ég átti von á en þetta var klárlega erfiðara en ég hafði ímyndað mér það er erfitt að fara rífa sig upp og flytja með alla fjölskylduna svona út mér fannst það ekki fyrir ári en finnst það núna síðasti vetur var erfiður fyrir drengina í skólanum komu inn í skólann og skildu ekki neitt kannski ekki við öðru að búast en þeir vildu oft hætta við og fara bara aftur heim það er skrýtið að vera að sannfæra börnin sín um að þetta sé allt í góðu og að þeir muni græða á þessu seinna skilningurinn þeirra á seinna er ekki mikill á þessum aldri 10 og 11 ára en svo hefur tíminn liðið og þessi vetur búinn að vera miklu betri en sá síðasti varð vitni að því að annar sonurinn var að tala við kennarann og það allt á spænsku ekkert hik bara lýtalaus spænska sem þeir töluðu þá allt í einu fattaði ég hvað drengirnir eru komnir langt ég varð svo meir og stoltur af honum og þeim báðum að ég gat lítið annað gert en brosað allan hringinn 12 mánuðum síðar tala þeir spænsku vá hvað það er magnað og örugglega ekki slæmt að taka það með sér út í lífið sun activity 4 u heitir fyrirtækið okkar á tenerife með fyrirtækinu fékk ég og við sem að fyrirtækinu koma leyfi til að vera með íslendinga í alls kyns ferðum á eyjunni við munum opna heimasíðuna tenerifeferdir is og sunactivities net núna í janúar þar sem allt verður útlistað sem í boði verður en þangað til er hægt að líka við síðuna okkar á facebook tenerife ferðir verðum þar í samskiptum við fólk sem langar að koma hingað til að skoða og njóta en þetta verkefni er í hægum en góðum farvegi og ljóst að það eru spennandi tímar framundan ég er að vinna fyrir vita í vetur búið að vera mjög skemmtilegur tími og alveg magnað hvað ég hef kynnst mikið af farþegunum sem hafa komið og raunar eignast þar nokkra vini það auðgar mann að hitta og spjalla við fólk það er alveg á tæru það var frábært að eyða jólunum og áramótunum hér viðurkenni að það er öðruvísi en heima á íslandi fór lítið fyrir aðventunni og einhvernvegin var dýpra á jólaskapinu en oft áður ekki vantaði skreytingarnar í bæinn eða á heimilið það var ekki það sennilega bara veðrið líka kannski að hér er ekki spiluð jólatónlist í útvarpinu og ekki mikið um jólamyndir í sjónvarpinu svona eitt og annað sem maður er vanur er ekki hér aðfangadagur hér er eiginlega bara venjulegur dagur allt opið frameftir og ekki mikið stress við fórum bara út að borða í góðra vina hópi og nutum vel komum svo með alla heim til okkar þar sem var spilað frameftir pakkajólin okkar voru svo á jóladagsmorgun höfum gert það áður heima á íslandi og það er hefð sem okkur líkar mjög vel allir í náttfötum að opna pakka í rólegheitum og allur dagurinn framundan til að njóta skil eiginlega ekki af hverju við vorum ekki löngu byrjuð á þessu tengdaforeldrar mínir komu svo þann 29 desember og eru með okkur hér yfir áramótin algjörlega frábær tími á nýju ári 2019 ætla ég að hafa allt gal opið takast á við nýja hluti og auðga líf mitt með jákvæðni og gleði njóta hvers dags eins og hann er og fárast ekki yfir litlu hlutunum sem skipta svo engu máli eitt sem við höfum svo sannarlega lært af þessu ferðalagi og það er að enginn veit sína ævina bestu kveðjur frá okkur í tenelandi svali jóhanna sigvaldi valur og siggi kári minni svo á að það er hægt að fylgjast með okkur hér á miðlunum hér að neðan snapchat svalik instagram svalikaldalons www sunactivities net bloggar slóð facebook athugasemdir 0 20 10 2018 18 36 rútínan að koma hola amigos orðið dálítið síðan frá síðasta pistli og löngu kominn tími til að uppfæra ykkur um gang mála hér hefur lífið gengið sinn vana gang strákarnir allir komnir í skólann og það verður að viðurkennast að við tókum fagnandi á móti rútínunni það var gestkvæmt í sumar og því allt sem hét regla var löngu horfin en núna eru þeir allir í skóla og því smá næði sem við fáum í að vesenast og vinna á meðan þeir eru þar sá stutti siggi byrjaði í skólanum 10 september og líkar bara mjög vel við höfðum kviðið því dálítið að fara með hann í skólann þar sem hann er búinn að vera einn með okkur hér eftir að við fluttum það voru tvær dálítið strembnar vikur þar sem hann vildi alls ekki ganga inn um hliðið í skólanum en það lagaðist hægt og rólega og nú kyssir hann mann bara bless og hleypur inn held að það hafi tekið meira á okkur en hann sjálfan þetta er svo allt öðruvísi en heima á íslandi við megum ekki stíga fæti inn á skóla lóðina þannig að maður þarf svona að skúbba honum inn fyrir hliðið og hvetja hann svo að fara í röðina sína fyrir utan rimlana við heyrðum svo hjá honum í vikunni í fyrsta sinn þar sem hann útskýrir eitthvað sem hann var að gera í skólanum á spænsku sagði okkur frá bolta sem hann var að leika sér með belota en það verður að viðurkennast að við erum búin að taka lengri tíma í að komast í rútínu en ég reiknaði með svona hlutir eins og að æfa reglulega fara í búðina á föstum degi og fleira í þeim dúr en það er kannski líka út af því að hér er allt svo nýtt fyrir okkur þannig að það er engin rútína í neinu en það kemur nú sennilega með tímanum skólinn hófst hér 10 september og þurftum við núna að kaupa allt efni fyrir skólann það er ekki gefins hér get ég sagt ykkur 60 þúsund krónur sem það kostaði að kaupa bækur og ritföng fyrir drengina þetta er í ruaninni fyrsti alvöru skólaveturinn þeirra hér því í fyrra fengu þeir engar bækur og voru bara svona í einföldu efni í skólanum en nú er þetta allt annað og nóg að bókum fyrir þá að glugga í fáum oft spurninguna eru þeir sáttir og svarið er stundum ekki alltaf en það er bara eins og gengur og gerist vita framlengdi við mig vinnuna út apríl 2019 og má því segja að það sé í nóg að snúast hjá mér og okkur þennan veturinn vinn fyrir vita og er að koma fyrirtækinu mínu á koppinn í leiðinni og sýsla alltaf með fleiri fasteignir fyrir íslendinga jóhanna mun fara meira í það núna næstu misserin ætlum að aðstoða fólk við fasteignakaup hér á eyjunni í samstarfi við íslenskt fyrirtæki þannig að það er eitt og annað í kortunum þessa dagana þannig að ef við erum spurð hvenær við ætlum að koma heim aftur að þá er ómögulegt að svara því erum sem stendur bara ekkert að hugsa um það svo margt sem þarf að klára hér fyrst við skutumst heim í ágúst ég stoppaði í viku en restin af genginu í þrjár vikur það var fínt að koma aðeins heim og heilsa upp á vini og vandamenn fannst skrítið að koma heim til íslands og eiga ekkert þar enga íbúð engan bíl og svo þar fremeftir götunum strákarnir kíktu í skólann heima og fannst það frábært gaman að hitta alla og segja frá ævintýrinu og slá jafnvel um sig á spænsku það góða við að þeir fóru í skólann heima var að þeir áttuðu sig á því að það var alveg jafn leiðinlegt í skólanum í íslandi og hér úti svo fékk ég athyglisverðan póst um daginn frá hagstofunni það er verið að fetta fingrum út í það að ég sé með lögheimili á íslandi en búi hér ég sótti um búferlaflutning þegar við fórum en það kannski telur ekki lögheimilið var kannski meira hugsað bara til að fá póstinn sinn sendan eitthvað en eitt sem mér finnst merkilegt er að ég má ekki vinna hér á íslenskum launum nema í sex mánuði á ári þarf sem sagt að vera hálft ár heima á ári til að mega vinna á íslenskum launum en hversvegna það ef ég vinn á íslenskum launum og borga skatta og skyldur á íslandi er þá ekki bara frábær kostur að hafa mig úti því ekki nota ég neitt af því sem ég borga skatt í hefði haldið það væri kannski frekar spænska ríkið sem ætti að krefja mig um að borga skatt hér en ekki íslenska ríkið að banna mér að borga skatta heima ef ég bý ekki þar við fluttum í nýja íbúð í ágúst þriðja íbúðin síðan við komum út við fáum alla veganna að vera hér í ár núna en líkur á að við getum gert svo 3 ára samning næst við fluttum úr los cristianos og yfir í las americas við erum aðeins nær kraðakinu en íbúðin er fín og nóg af krökkum hér fyrir drengina að leika sér við höfum reyndar aðeins lent í barningi við kakkalakka það skal ég fúslega viðurkenna að mér er illa við þá mein illa við þá gera manni svosem ekki neitt en þeir eru bara svo ófrýnilegir en eftir flutninginn að þá áttar maður sig líka að hvað bíllinn er óþarfur í bænum ég fer allra minna ferða í vinnunni á rafmagns hlaupahjóli og það er algjörlega geggjað bara þvílíkur lúxus að þurfa ekki að fara allt á bílnum varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að vera með í sjónvarpsþáttunum ný sýn sem verða sýndir núna á næstunni í sjónvarpi símans tókum upp viðtal á íslandi og hér á tenerife er aðeins að stikla á því hvernig stóð á flutningnum hingað og fleira verð bara að viðurkenna að ég er mjög spenntur að fá að sjá þáttinn held að hann verði í byrjun nóvember kemur mér alltaf jafn mikið á óvart hvað fólk er til í að fylgjast með okkur hér d en annars ...
Thumbnail images (randomly selected): * Images may be subject to copyright.GREEN status (no comments)
  • Sigvaldi Kaldalóns - Haus...
  • Sigvaldi Kaldalóns
  • RSS
  • Bloggvinur - biggz
  • Bloggvinur - fjarki
  • Bloggvinur - king
  • Bloggvinur - sign
  • Bloggvinur - stebbifr
  • Bloggvinur - sven
  • 20180629 112734
  • 20180629 112746
  • 20180118 120353
  • Gamlárskvöld
  • blog.is

Verified site has: 28 subpage(s). Do you want to verify them? Verify pages:

1-5 6-10 11-15 16-20 21-25 26-28


The site also has 1 references to external domain(s).

 tenerifeferdir.is  Verify


The site also has 1 references to other resources (not html/xhtml )

 svali.blog.is/rss/svali.xml  Verify


Top 50 hastags from of all verified websites.

Recently checked links (by ScreenShot) on WebLinkPedia.

Screenshot of the main domain: cmssupplies.com.myScreenshot of the main domain: keepersport.nlScreenshot of the main domain: garwoods.comScreenshot of the main domain: ongxoandienluc.vnScreenshot of the main domain: champagne.frScreenshot of the main domain: lareinedeliode.comScreenshot of the main domain: hiredgunstattoo.comScreenshot of the main domain: kaizen-mt.comScreenshot of the main domain: absolutemed.comScreenshot of the main domain: belleamies.caScreenshot of the main domain: karper.2link.beScreenshot of the main domain: dealplus.netScreenshot of the main domain: legion-2-movie-trailer.blogspot.comScreenshot of the main domain: ww12.tgmark.netScreenshot of the main domain: wenweipo.comScreenshot of the main domain: olympischespelen.go2.beScreenshot of the main domain: actuel-rh.frScreenshot of the main domain: peaceopstraining.orgScreenshot of the main domain: acnmedia.accenture.comScreenshot of the main domain: mt-hotel-patong-beach.ibooked.co.nzScreenshot of the main domain: 73x.hjiq23.icuScreenshot of the main domain: qapo.knust.edu.ghScreenshot of the main domain: place77.comScreenshot of the main domain: evidence.comScreenshot of the main domain: oliversweeney.comScreenshot of the main domain: aivd.nlScreenshot of the main domain: chinalibs.netScreenshot of the main domain: youabc.cnScreenshot of the main domain: compzets.comScreenshot of the main domain: fujiryokivusa.comScreenshot of the main domain: kreis-steinfurt.deScreenshot of the main domain: freemasonry.bcy.caScreenshot of the main domain: edisciplinas.usp.brScreenshot of the main domain: omrigalperin.comScreenshot of the main domain: hilton-grand-vacations-on-paradise-hotel-las-vegas.hotelmix.myScreenshot of the main domain: pencidesign.netScreenshot of the main domain: juliusnlooq.link4blogs.comScreenshot of the main domain: veikkaus.fiScreenshot of the main domain: dpstream.bizScreenshot of the main domain: mothers-ind.com
Supplementary Information (add-on for SEO geeks)*- See more on header.verify-www.com

Header

HTTP/1.1 302 Found
content-length 0
location htt????/svali.blog.is/
cache-control no-cache
connection close
HTTP/1.1 302 Found
date Thu, 28 Mar 2024 11:03:43 GMT
location /blog/svali/
content-type text/html; charset=ISO-8859-1
x-ua-compatible IE=Edge
p3p policyref= htt????/www.mbl.is/w3c/p3p.xml , CP= NOI DSP COR CURa ADMa TAIa OUR STP UNI NAV INT STA PRE
cache-control private, no-store
x-varnish 553955097
served-by hilbert
x-age 0
content-length 15
content-security-policy upgrade-insecure-requests
connection close
HTTP/1.1 200 OK
date Thu, 28 Mar 2024 11:03:43 GMT
expires Thu, 28 Mar 2024 11:08:43 GMT
cache-control max-age=300
imagetoolbar no
content-type text/html; charset=iso-8859-1
vary Accept-Encoding
content-encoding gzip
x-ua-compatible IE=Edge
p3p policyref= htt????/www.mbl.is/w3c/p3p.xml , CP= NOI DSP COR CURa ADMa TAIa OUR STP UNI NAV INT STA PRE
content-length 25395
x-varnish 560306184
served-by hilbert
x-age 0
accept-ranges bytes
content-security-policy upgrade-insecure-requests
connection close

Meta Tags

title="Sigvaldi Kaldalóns - svali.blog.is"
http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1"
name="viewport" content="width=device-width,initial-scale=1"

Load Info

page size25395
load time (s)1.316171
redirect count2
speed download19294
server IP92.43.192.120
* all occurrences of the string "http://" have been changed to "htt???/"

SEO From Wikipedia, the free encyclopedia
Search engine optimization (SEO) is the process of affecting the online visibility of a website or a web page in a web search engines unpaid results—often referred to as `natural`, `organic`, or `earned` results. In general, the earlier (or higher ranked on the search results page), and more frequently a website appears in the search results list, the more visitors it will receive from the search engines users; these visitors can then be converted into customers. SEO may target different kinds of search, including image search, video search, academic search, news search, and industry-specific vertical search engines. SEO differs from local search engine optimization in that the latter is focused on optimizing a business online presence so that its web pages will be displayed by search engines when a user enters a local search for its products or services. The former instead is more focused on national or international searches. and ADS Publishers From Wikipedia, the free encyclopedia
Advertising is an audio or visual form of marketing communication that employs an openly sponsored, non-personal message to promote or sell a product, service or idea. Sponsors of advertising are often businesses wishing to promote their products or services. Advertising is differentiated from public relations in that an advertiser pays for and has control over the message. It differs from personal selling in that the message is non-personal, i.e., not directed to a particular individual. Advertising is communicated through various mass media, including traditional media such as newspapers, magazines, television, radio, outdoor advertising or direct mail; and new media such as search results, blogs, social media, websites or text messages. The actual presentation of the message in a medium is referred to as an advertisement or `ad` for short.
Commercial ads often seek to generate increased consumption of their products or services through `branding`, which associates a product name or image with certain qualities in the minds of consumers. On the other hand, ads that intend to elicit an immediate sale are known as direct-response advertising. Non-commercial entities that advertise more than consumer products or services include political parties, interest groups, religious organizations and governmental agencies. Non-profit organizations may use free modes of persuasion, such as a public service announcement. Advertising may also be used to reassure employees or shareholders that a company is viable or successful., wall of links.


If you want to put something else on this wall, write to us.