If you are not sure if the website you would like to visit is secure, you can verify it here. Enter the website address of the page and see parts of its content and the thumbnail images on this site. None (if any) dangerous scripts on the referenced page will be executed. Additionally, if the selected site contains subpages, you can verify it (review) in batches containing 5 pages.
favicon.ico: vglilja.blog.is/blog/vglilja - Verndum Þjórsá! - vglilja.blog.

site address: vglilja.blog.is redirected to: vglilja.blog.is/blog/vglilja

site title: Verndum Þjórsá! - vglilja.blog.is

Our opinion (on Tuesday 16 April 2024 15:29:07 GMT):

GREEN status (no comments) - no comments
After content analysis of this website we propose the following hashtags:


Proceed to the page?Powered by: Very Tiny URL Shortener at http://vturl.net VeryTinyURL

Meta tags:

Headings (most frequently used words):

kl, og, innskráning, nýjustu, efni, landinu, líka, rannsóknarblaðamennsku, takk, karakter, ærunnar, guðfríður, lilja, grétarsdóttir, færslur, spurt, tenglar, ræna, er, myndaalbúm, myndir, bloggvinir, stjórnmál, skák, vítt, breitt, um, netheima, okkur, verndum, ekki, svo, bókstafstrúin, íslandi, opinn, borgarafundur, iðnó, 20, kvöld, að, blekkja, halda, áfram, árna, þolendur, eða, þátttakendur, þeir, borgi, málþing, 12, kyndilganga, 16, dag, pennann, þjórsá, af,

Text of the page (most frequently used words):
sem (53), við (44), það (35), til (34), #ekki (29), #fyrir (22), með (19), hefur (15), upp (14), eða (14), #verið (13), #hafa (13), #þetta (13), #október (13), þeir (13), #allt (13), því (13), frá (11), #vera (11), var (11), okkur (11), 2008 (11), þar (10), bloggar (10), þess (10), ábyrgð (10), hann (10), þegar (10), athugasemdir (10), slóð (10), hún (10), facebook (10), sama (10), eru (10), voru (9), yfir (9), íslandi (9), bara (9), svo (9), #fram (8), þessa (8), allir (8), #líka (7), erum (7), annað (7), þótt (7), áfram (6), halda (6), lýðræðisins (6), íslenska (6), undir (6), lilja (6), verða (6), hvað (6), öll (6), heldur (6), þessu (6), íslands (6), verður (6), eins (6), þurfum (5), landinu (5), einmitt (5), íslendingar (5), dag (5), eftir (5), gera (5), þjóðin (5), enn (5), samfélag (5), enginn (5), væri (5), fólk (5), allar (5), sagt (5), alþingi (5), vill (4), höfum (4), nýtt (4), sinni (4), vegna (4), hrun (4), byggja (4), fjármálaráðherra (4), tíma (4), pennann (4), margir (4), núverandi (4), okkar (4), græðgin (4), hvernig (4), hélt (4), þrátt (4), ekkert (4), öðru (4), sagði (4), iðnó (4), gegn (4), þarf (4), meira (4), eiga (4), munu (4), sjá (4), hefði (4), opinn (4), aldrei (4), leggja (4), hvert (4), eina (4), íslendinga (4), sér (4), virðist (4), jafn (4), kemur (3), nóg (3), ræna (3), halldórsdóttir (3), taflfélag (3), umhverfisráðherra (3), sinn (3), stól (3), einnig (3), stendur (3), guðfríður (3), stungið (3), kvöld (3), skuli (3), þau (3), hér (3), ofan (3), þórunn (3), æra (3), borgarafundur (3), gær (3), hafi (3), hið (3), segja (3), þágu (3), kannski (3), þessar (3), öllum (3), þrjár (3), eigi (3), laugardagur (3), færi (3), finna (3), ráðherra (3), jafnvel (3), treysta (3), rétt (3), mánudagur (3), árum (3), þeim (3), meiri (3), einn (3), viðurkenna (3), pólitík (3), inn (3), sitt (3), árna (3), nýja (3), grein (3), skal (3), tíð (3), ríkisstjórn (3), sigurðsson (2), valdsins (2), ríkisstjórnarinnar (2), karakter (2), hefðu (2), sýna (2), verði (2), vagga (2), buiter (2), steinunn (2), sögð (2), ganga (2), betur (2), allra (2), árni (2), hópi (2), innistæðulausum (2), fréttir (2), getur (2), sjaldan (2), láta (2), þegnar (2), reykjavík (2), stjórnvalda (2), rísa (2), alla (2), samfélagi (2), hreinum (2), átt (2), kjósa (2), þann (2), sínum (2), ólafur (2), umræðna (2), séð (2), hvort (2), hægt (2), fjölmiðla (2), gegnum (2), þessum (2), fólks (2), fjölda (2), allan (2), ólíkindum (2), þór (2), enda (2), hreinsson (2), farið (2), vara (2), nokkru (2), utan (2), hug (2), dæmi (2), vissulega (2), darling (2), standa (2), aðhald (2), kynnt (2), lýðræði (2), fylgja (2), stjórnmálaflokka (2), geta (2), uppgjör (2), endurreisa (2), breytt (2), langt (2), flug (2), vita (2), þjóð (2), fóru (2), markaðinn (2), þessari (2), stjórnvöld (2), maí (2), sumir (2), íslensk (2), virkilega (2), saman (2), hrunið (2), gekk (2), frekar (2), hvar (2), save (2), ice (2), þótti (2), tækifæri (2), sínar (2), hríð (2), einhvers (2), einfaldlega (2), búnir (2), borgi (2), þolendur (2), hnekki (2), þennan (2), þykist (2), þátttakendur (2), blekkja (2), landsins (2), lög (2), sitjum (2), lánin (2), alvöru (2), mun (2), hvenær (2), forsætisráðherra (2), ríkisstjórnar (2), gefst (2), búið (2), hverjir (2), börnin (2), bókstafstrúin (2), minnsta (2), grétarsdóttir (2), fyrst (2), axla (2), velli (2), kolbrún (2), árið (2), nei (2), tulugaq (2), virkja (2), seðlabanka (2), öllu (2), samfélags (2), þjóðarinnar (2), auðlindir (2), kapítalisminn (2), nýjustu (2), áttum (2), hugmyndafræði (2), þurfa (2), hlutlaus (2), þannig (2), velja (2), þeirra (2), gefa (2), lítið (2), fullkomna (2), traust (2), bjarga (2), dagana (2), innan (2), tími (2), mánudaginn (2), thatcher (2), paul (2), framtíð (2), hugann (2), matt (2), skrifa (2), mósesdóttir (2), strax (2), eitt (2), gerðu (2), stjórn (2), már (2), áður (2), ráðamanna (2), blaðamannafundum (2), íslenskt (2), trúa (2), skrifar (2), samband (2), fjölmörg (2), þær (2), læra (2), reynslunni (2), kröfu (2), yfirlýsingar (2), skuldbindingar (2), ísland (2), vegar (2), tóbakið (2), hugsun (2), einkavæðingar (2), sitja (2), myndaalbúm (2), mér (2), mikið (2), þessi (2), nokkra (2), síðustu (2), leið (2), kristín (2), múrinn (2), íslensku (2), ákvörðunum (2), vinna (2), málþing (2), hinn (2), skákdeild (2), sóma (2), gerst (2), innskráning (2), klein (2), vikur (2), hrunsins (2), verndum (2), þjórsá (2), almenningur (2), stangast (2), vald (2), báti (2), niðurlæging (2), landvernd (2), hagfræðingur (2), ein (2), verðum (2), máli (2), hin (2), megin, náttúruhamfara, þögn, nýfrjálshyggjunnar, rjúfum, slagorðinu, ráðherrabústaðnum, margar, kyndilgöngu, blekkjast, austurvelli, milli, klappstýrurnar, krafan, hópur, liggur, góður, annar, fjölmennum, hrynur, velkomnir, yfirlýsingum, bergmála, þurrkað, sannleikurinn, aðalkenning, stóri, val, hina, ómarsdóttir, bára, silja, styrjalda, pólitíska, drekkja, flokka, austfjörðum, matthíasson, þórólfur, viðar, kallar, finnum, fundarstjóri, þora, innviðir, stöndum, andleg, taugaveiklun, fætur, bjartsýn, gróðans, neita, altari, fórnað, menntun, heilbrigðisþjónusta, fjölþjóðlegra, ögra, stokka, lömun, auðjöfra, legg, byrjum, alls, kyns, sameiningu, risasamsteypa, naomi, lýsir, keyrð, valdi, holað, bókinni, skapist, samhygð, sýnum, rödd, hittast, austurvöll, slag, innsiglað, annan, mætum, doctrine, efnahagshruns, endurskoða, öðruvísi, landið, hátt, shock, slík, the, ringulreið, kosið, bera, tilbúin, heimskapítalismi, súpunni, afdráttarlausu, semja, ræða, greina, kallað, reykjavíkurakademían, sæta, leiða, afarkostum, kæmu, ókominn, nýrra, verri, afleiðingum, leita, flestir, komu, ástandið, fen, þings, sína, krafta, bjóða, síður, barm, ábyrgðina, eigin, borga, líta, háskólasamfélagsins, opni, pyngjur, hallirnar, fræðimenn, þrengingar, þola, framtíðarsýn, fyrirmælum, hönd, ávarpi, jónassonar, ögmundar, skrifi, nauðung, skuldsetur, veðsetur, barnabörn, así, ókomna, ársfundi, samkvæmt, kyndilganga, laugardaginn, flutt, þjóðréttarlegar, málshefjendur, afdráttarlaust, lýsa, hverjar, niður, stjórnvöldin, lögbundnar, háskólabíói, skyni, flytja, stutt, snörp, alþjóðagjaldeyrissjóðsins, erindi, mörkum, nýrri, sigríður, forsenda, bergmann, eiríkur, þjóðernishyggjunnar, þrástef, valdið, þórarinsdóttir, hallfríður, kapítalismi, ránsfeng, hlýtur, krafa, vandinn, verkalýðshreyfingar, helgason, gengið, einarsson, tímum, þorgeirsdóttir, fortíð, byrjaður, þjóðarsátt, megi, viðskiptafræði, útrásar, haukur, jón, ólafsson, alþjóðasamskiptum, kalla, ímyndin, farin, skilað, einkavinavæðingarinnar, lýst, frummælendur, bjartsýni, snekkjurnar, fótboltaliðin, endurmat, vegast, þoturnar, seldar, angist, felureikningarnir, reiði, cayman, kraumar, eyjum, kýpur, ermasundi, bóndi, sjómaður, bankagjaldkeri, mótast, sjálfsmynd, ímynd, guðni, hópar, gagnrýnin, jóhannesson, saga, daníel, tæmdir, júlíusson, menntamanna, tilbaka, hafðu, málpípur, svipaða, borgar, almannafé, konar, sams, leyndrar, gryfjur, ýmsar, fallið, orkuauðlindirnar, sögu, villu, einkaaðila, leiðrétta, fagnaðarerindið, breiða, náttúrulögmál, markaðarins, lögmál, mega, vísindi, trúin, trikkið, trúarbragða, gróða, reynslan, nútími, frelsi, gamalli, ára, byggt, haust, sjúkratryggingarfrumvarpið, einna, ráða, grundvallarbreytingar, hitt, minnst, bretlandi, hagkvæmni, hagræðing, orð, nota, tísku, alltaf, fylgt, trúnni, staðráðin, óheillaspor, sýni, vísinda, skondið, margrétar, spyrja, klukkan, þjóðmálin, guðmundsson, einar, erlendsdóttir, eva, björg, bjarnason, vilhjálmur, spurninga, skoðanir, plís, tjá, rúmur, sal, fólki, ávörpin, blaðamaður, rithöfundur, ræðumenn, ávörp, örstutt, fundarboðið, harvey, veruleikanum, kostinn, burtséð, bókstafinn, trúna, hans, reynslu, veruleikann, vali, frammi, trúarbrögðin, veruleikinn, verst, síðari, keitel, ótrúlega, eiginlega, top, sugar, with, please, pretty, byltingu, bíóymynd, einu, löggjöf, gamalt, stórum, ætti, einstakur, maður, frábær, kring, veikleikanna, merki, vissi, sigrað, tryðu, heimskapítalismann, varð, vitur, dottið, nokkrum, fæstum, kommúnismans, fall, áir, síðan, mörgum, nýfrjálshyggjufaraldurinn, molna, sæi, kennari, hlýr, heppilegra, öfgatrú, vglilja, þriðjudagur, hins, degi, hverjum, andlitið, stari, veruleika, nær, trú, markaðshyggjan, lesa, rotinn, grunnurinn, hrynji, trúboðarnir, brosti, þráfaldlega, marglin, stephen, hagfræðiprófessor, besti, minn, spurður, bankastarfsemi, valdatíð, helsti, bókstafstrúna, einkennilegt, anda, önnur, mýmörg, samþykkja, nýbúið, grátlegt, náttúrulega, ferðafélaginn, írónían, sett, bókstafstrúarinnar, þingmál, litla, myndum, sögunnar, ruslahauga, henda, myndast, heimsins, skopteiknarar, sjálfstæðisflokksins, neyðarlögin, bankarnir, nefna, rekstur, einkavædd, ríkisins, vegum, fyrirtæki, liðnum, sigra, mikilvæga, bent, auk, markað, færa, rakin, hrynja, þingmálsins, greinargerð, einkavæða, verkefnum, búa, sveitarfélög, ríki, gengur, dreift, markaðsaflanna, þingmáli, eftrifarandi, vofir, byggir, loftum, 800, bankastjóri, íslenskur, 2007, imf, heimskapítalismans, yfirstjórn, alþjóðlegri, von, suðurlandsbraut, svörtu, króna, húsinu, hvíta, ríkisstjórnir, uppi, alfarið, brugðust, eftirlitsstofnanir, aðhalds, stoðir, aðrar, þóknast, milljóna, starfslokum, henni, niðurlægður, íraksstríðið, velferðarsamfélaginu, aðförina, sjálfstæðisflokks, kosninga, síðar, dögum, tólf, vordag, fallega, verkalýðsins, bárust, dagur, alþjóðlegur, sinna, heimkynna, aftur, fárveikir, flúðu, kárahnjúka, verkamanna, aðstæðum, hörmulegum, hagsmunaöflum, móti, einkavinavæðingu, kviku, eðli, heita, tökum, fjármálakerfisins, endanum, fæddi, virtist, flestum, örugglega, hljótt, veikjast, starfsháttum, búin, grundvallarstoð, hrundi, fjármálakerfið, kjósendur, sökudólgarnir, staðreyndir, rýni, þátttakandi, ábyrgur, hver, sínu, vinnulagi, klisja, landslög, kjaftaskar, þreytandi, lituð, einatt, mótmæla, meingölluð, rúlla, umboði, embættismannsins, skrifborði, fæðast, hafsauga, ólýðræðisleg, hent, málanna, vandað, ýmislegt, oft, minnihluta, sjónarmiðum, álitum, ráðherravaldsins, stimpilstofnun, stofnun, gjörspillta, bankanna, eignamissir, efna, borgarafund, mæta, einkabankanna, bankastjóra, fyrrverandi, seðlabankastjóra, alþingismenn, skorað, bréfi, almenningi, ávörpuð, gat, spurningunni, einkum, völdin, svör, bein, fólkið, undirbúningshóps, virðingarfyllst, 7694, 897, haldinn, mætið, gus, stefnir, atvinnuleysi, framtíðina, óttast, reiki, framtíðarskuldsetningar, tölur, berast, skilaboð, misvísandi, seðlabankans, stjórnar, stigmagnast, almenna, óvissan, sleginn, vikna, óvissuástandi, upptakturinn, haarde, geirs, sjónvarpsávarpi, liðnar, lands, þegn, mmedia, leikstjóri, kvótann, hvers, afneitunin, axli, margvíslegu, öflin, flokkar, nákvæmlega, samfélaginu, tökin, herða, hagsmunaöflin, skjóli, algjört, drottningarviðtölum, ímyndarherferðum, lotuna, fáum, sunnudagur, launamun, kynbundinn, náttúrunnar, eyðileggingu, misrétti, sívaxandi, ábyrgðarleysið, réttara, gunnar, grunað, 7200, 864, ljod, david, bókmenntafræðingur, stefánsson, davíð, bankana, felldu, lengi, ámæli, orði, breta, situr, aðra, varnaðarorð, ítrekuð, þvert, lagi, fína, róa, algjör, blekkingin, viljum, morgun, aðstæður, reykjavíkur, félagið, biskuparnir, kátu, hauka, garðarbæjar, fjölnis, grafarvogi, vaxtarsproti, skákfélag, sterkt, elsta, skáksambandið, netheima, breitt, vítt, guttormsson, hjörleifur, herinn, blái, mitt, skemmtilegt, sól, jónasson, andrea, nikolov, erlingsdóttir, auður, samper, mireya, gunnarsson, kópavogi, oddviti, ögmundur, taflfélagið, svavarsdóttir, svandís, skák, skákmanna, fréttasíða, hrókurinn, skákfélagið, vestmannaeyja, hellir, straumi, skagafirði, jóhann, ýmsum, fyrri, næsti, spurt, ísbirninum, viltu, niðurstöður, svarað, 407, skákstarf, myndir, bloggvinir, hugsadu, andreaolafs, soley, arnith, almal, hlynurh, heida, jökulsárnar, margrét, framtíðarlandið, náttúruvaktin, guttesen, kristian, toma, toshiki, benkovic, anna, blöndal, íslandsvinir, femínistafélag, náttúruverndarsamtök, 2024, apríl, ólafsdóttir, björnsson, halla, nægjusöm, manneskjur, ærlegar, reynt, mest, kynslóðum, komandi, skýla, einbeitt, snauð, samfélagsins, skellinn, taka, lánast, áföll, hörmuleg, komst, velferð, byggði, menninguna, blekkingunum, fátæk, sessi, heyra, utandyra, öskunni, rissa, höndin, bláa, ætli, hagsmuni, ólýðræðislega, festa, gegna, tækið, stundum, glundroði, sannleikans, þjónar, villst, hlutverki, veigameira, fjölmiðlar, varðveitti, síða, kristján, ágústsson, tómasdóttir, óskarsson, páll, kári, jakobsdóttir, katrín, petersen, hjörvar, emil, halldór, steinar, elías, kristjánsson, benedikt, ingadóttir, álfheiður, svavarsson, gestur, atlason, friðrik, arason, harðarson, næsta, rss, suðvesturkjördæmi, framboðs, græns, vinstrihreyfingarinnar, varaþingmaður, færslur, efni, forsíða, gestabók, tenglar, þóra, stjórnmál, stefnumótavefur, landi, mínu, hluta, tilgangsleysi, heimavöllurinn, morgunpósturinn, árnadóttir, ksi, sasudurnesjum, ótemjunni, heidistrand, kaffi, bjargandiislandi, reynirantonsson, organisti, mordingjar, ver, hlodver, mosi, brylli, ellasprella, sverdkottur, jam, skallinn, bergthora, saethorhelgi, gbo, ingabesta, larahanna, opinbera, kerchner, steinunnolina, malacai, hildurhelgas, ulfarsson, hosmagi, kiddih, alfheidur, leifurl, bergruniris, valgerdurhalldorsdottir, hrafnhildurolof, mariakr, sunnaros, lks, oskvil, coke, danielhaukur, baldurkr, ansiva, bjarkey, ormurormur, perlaheim, einarolafsson, valsarinn, laufeywaage, gunz, hefja, leitandinn, cakedecoideas, hreinsamviska, kreppan, adhdblogg, gerdurpalma112, eythora, ath, innskráningu, javascript, sigurdursig, kveikið, vinsamlegast, lykilorð, gleymt, stjórnborð, aftengjast, innskráð, ert, mal214, gullilitli, unglingaskak, bestiheimi, isleifure, siggiholmar, lindagisla, mogga, sigvardur, gilsneggerz, glamor, laufabraud, kjarrip, kristbjorg, manisvans, rjo, hannibalskvida, klarak, perlaoghvolparnir, hvitiriddarinn, fjola, valgeirb, runarsv, himmalingur, hallasigny, olimikka, truno, laugatun, valur, kiddip, aring, heimsborgari, nonniblogg, poppoli, feministi, ingibjorgstefans, margretloa, freedomfries, vefritid, trukona, ingo, snorrason, begga, svartfugl, konukind, kolgrima, idda, konur, oskarsson, palinaerna, killerjoe, hrannarb, bryndisisfold, gunnarb, dofri, ingibjorgelsa, bingi, eyglohardar, eirikurbergmann, hux, annabjo, bjarnihardar, eyjapeyji, salvor, ugla, sms, hrafnaspark, agny, olafurfa, sveinnhj, bitinn, tharfagreinir, tidarandinn, vestfirdir, thoragud, ingolfurasgeirjohannesson, jonthorolafsson, ottarfelix, skarfur, thjalfi, bajo, prakkarinn, elinora, palmig, doriborg, hannesjonsson, killjoker, bleikaeldingin, bet, handsprengja, eggmann, lost, vitinn, thoraasg, bitill, baddinn, zunzilla, kosningar, veigar, disill, jensgud, don, saedis, valdiher, bardurih, arogsid, ktomm, bullarinn, thelmaasdisar, ipanama, fletcher, laugardalur, partners, joiragnars, lauola, kiddirokk, heiddal, lundi, frýsið, keypt, ráðamönnum, leikreglurnar, nokkurrar, hraðar, rammaáætlunarferlinu, róða, kasta, flumbrugangi, afdrifaríkum, gilda, skyndi, framtíðar, afnemum, fullri, sjónarsviðið, stíga, einstaklingar, málsmetandi, gert, hætti, svívirðilegri, fyrirhyggju, morgunblaðið, ráðast, föstudagur, innihaldslitlar, yfirvegaðar, hljómfagrar, penna, gamla, dafna, lýðræðislega, ykkur, finnst, bakka, segir, umhverfismati, heildstæðu, sleppa, setja, fáheyrðu, þeirri, keik, sveinbjarnardóttir, hughreystandi, umhverfinu, ofanálag, fjölmiðlum, rögnvaldsdóttir, náttúruvernd, góðri, hana, vitnaði, grænna, vinstri, ungra, formaður, nýkjörinn, bloggpistli, vonandi, lokaorðin, miðvikudagur, takk, rannsóknarblaðamennsku, viðkvæm, bankakerfið, sibert, hagfræðinganna, bresku, mogganum, aðrir, ætluðum, tala, reisn, tek, braut, haltu, fagra, slíkt, horfa, nöturlegt, hennar, ljóst, flokksfélagar, leynt, stað, efnum, eindregið, styðja, samfylkingar, þingmenn, samráðherrar, þórunnar, innistæðulausar, starfsmannafundum, fulltrúum, röddina, ber, unnið, trausts, lifir, eflist, lýðræðið, augunum, loka, blaðamannafundi, ylmjúka, valdhafar, hlusta, fjármálaeftirlits, viðskiptaráðherra, þessarar, hæsta, london, reikningarnir, knésettu, ljósmæður, breytist, ábyrgir, dregið, stafar, treystum, skugga, tjöldin, bakvið, margt, blæðir, heimilunum, bíður, hætta, daga, svip, huga, komið, endurtekið, bók, sami, leki, báturinn, hruninu, góðærinu, íslenskar, ætlaði, breyta, fær, útlöndum, versalasamninga, víxil, óútfylltan, gefi, ráðamenn, úttaugaðir, högg, ærin, taktu, alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, bænum, guðanna, uppburðarlítil, smá, sért, óstarfhæfri, loga, elda, engu, hverra, lítur, skuldafjötra, alþingis, botnlausa, kynslóðir, næstu, gætu, hneppt, milljarða, hundruð, mörg, umkominn, umboðs, öxl, munda, heiminn, eldibrandur, ferðast, sést, skotið, skýrslum, almennings, alþjóðaauðvaldsins, skýrslu, skýrslan, verslað, setur, undanförnum, virðingar, vegs, mikils, hafin, mannkynssögunni, hljóðan, mann, örlagastundum, aflvaki, klúður, fullkomið, viðskipta, hæf, norðursins, sjóræningjar, íslendingum, lengur, treystir, lofsungin, framfara, beðið, þjóða, öld, hálfri, handritin, selja, líklegri, væru, fórnarlömbin, fyrstu, innviðunum, aleigunni, gráðugri, rænt, bráðsmitandi, sinu, eldur, smíðuð, framlag, afköst, sköpunarkraftur, manneskjan, alvarlegan, bland, menningar, héðan, afl, öflug, stund, hendur, skipti, fer, hæg, bíðum, munum, lært, stöðu, markaðsöflin, græðginnar, bókhald, einkavinum, afhenda, árnar, ungviðið, aldraða, sjúklinga, deyr, einsog, frystar, misst, eignir, höfuð, óbærilega, vaxa, senn, fótana, sparnaðinn, réttindin, vinnuna, ýmsir, stöðum, reið, hrygg, ríður, áfall, sameiginlegt, nærist, sín, étur, hrægammakapítalisminn, dýrgripir, náttúru, fund, víst, ástands, alvarlegs, fyrr, kæmi, krafðist, beinlínis, staðreyndum, auðvitað, stórfrétt, núna, engin, netsins, fréttasíðum, horfin, fréttin, bankamálastjóra, merkja, vel, rannsóknarblaðamennskan, stjórnvöldum, efnahagsmálum, ástæða, viðkvæmt, fundi, sjónvarpsfréttum, háskólasamfélaginu, einkageiranum, fjármálaráðuneytinu, seðlabankanum, hagfræðingar, áheyrenda, síðastliðinn, júlí, sögn, skýrslunnar, útgáfa, uppfærð, spurðan, ráðamann, engan, aðgerða, nokkurra, veita, samfélagið, varðveittir, menningarsamfélag, ærunnar, velferðar, samhjálpar, samtími, ríkari, miklu, öryggisnet, prjónað, fátæktinni, kröftugt, klíkuna, metnaði, kappsemi, vanefnum, samt, freistingin, fátækari, 1955, samtímanum, hjá, burt, nokkurn, hagsmunir, skrítið, hvaða, sök, koma, hverja, fyrirfram, ákveða, faðma, sökudólga, þæg, klíkuklúbbur, tímann, agnarsmár, agnar, stórt, bananalýðveldi, lifum, fjas, leiðindi, kallast, axlað, blog,


Text of the page (random words):
situr darling fjármálaráðherra breta undir ámæli fyrir að hafa grunað lengi að ekki væri allt með felldu með íslensku bankana íslensk stjórnvöld gerðu einmitt allt sitt til að róa darling sem og alla aðra og láta alla halda að allt væri í fína lagi þvert á ítrekuð varnaðarorð afneitunin og ábyrgðarleysið var algjört eða í réttara orði sagt blekkingin var algjör eiga íslensk stjórnvöld virkilega að sitja áfram eins og ekkert sé nákvæmlega hvað þarf meira til svo fólk og flokkar og öflin margvíslegu axli ábyrgð á íslandi eða fáum við bara enn eina lotuna af ímyndarherferðum drottningarviðtölum og innistæðulausum blaðamannafundum í skjóli hvers hagsmunaöflin herða enn tökin á samfélaginu bloggar slóð facebook athugasemdir 3 sunnudagur 26 október 2008 þolendur eða þátttakendur 1 maí árið 2007 gekk íslenskur bankastjóri frá 800 milljóna króna starfslokum þann sama dag bárust fréttir af hörmulegum aðstæðum verkamanna við kárahnjúka sem flúðu fárveikir aftur til heimkynna sinna sjaldan hefur alþjóðlegur dagur verkalýðsins verið jafn niðurlægður á íslandi eins og þennan fallega vordag tólf dögum síðar gekk íslenska þjóðin til kosninga sama ríkisstjórn sjálfstæðisflokks hélt velli hún hélt velli þrátt fyrir aðförina að íslenska velferðarsamfélaginu íraksstríðið gjörspillta einkavinavæðingu bankanna kvótann sívaxandi misrétti eyðileggingu náttúrunnar kynbundinn launamun 1 maí þrátt fyrir allt hverjir eru sökudólgarnir við kjósendur kannski áður en fjármálakerfið hrundi var grundvallarstoð lýðræðisins búin að veikjast inn að kviku hægt og hljótt og örugglega flestum virtist standa á sama hrun lýðræðisins fæddi á endanum hrun fjármálakerfisins tökum bara eitt dæmi alþingi íslendinga alþingi sem á að heita vagga lýðræðisins er í eðli sínu starfsháttum og vinnulagi ólýðræðisleg stofnun vagga lýðræðisins hefur um nokkra hríð verið lítið meira en stimpilstofnun ráðherravaldsins álitum og sjónarmiðum minnihluta sem oft hafa ýmislegt vandað til málanna að leggja er hent út á hafsauga landslög á íslandi fæðast á skrifborði einhvers embættismannsins í umboði ráðherra og rúlla svo í gegn þannig verða til meingölluð lög í landinu þau sem mótmæla eru einatt lituð sem þreytandi kjaftaskar þá verður til klisja um fólk sem er á móti öllu henni er stungið í samband hvenær sem færi gefst og hagsmunaöflum þóknast og hvað með aðrar stoðir lýðræðisins aðhalds og eftirlitsstofnanir brugðust alfarið og nú sitjum við uppi með þrjár ríkisstjórnir í landinu eina í hvíta húsinu eina í svörtu loftum og eina á suðurlandsbraut von er svo á alþjóðlegri yfirstjórn heimskapítalismans imf fyrir ofan þessar þrjár annað liggur líka fyrir klappstýrurnar voru margar og íslenska þjóðin hélt áfram að kjósa sama tóbakið þrátt fyrir allt það er ekki nóg að kjósa flokka rétt eins og að halda með kr eða val og það er heldur ekki nóg að bergmála málpípur valdsins lýðræði byggir á því að hver og einn sé ábyrgur þátttakandi og rýni í staðreyndir niðurlæging íslenska lýðræðisins er innsiglað og við þurfum á einn eða annan hátt öll að bera á því ábyrgð af því að við sitjum öll í súpunni og þurfum að vinna okkur upp úr því hvað er þá að gera það er ekkert annað að gera en að byggja upp á nýtt og byggja öðruvísi og vera bjartsýn þrátt fyrir allt ég legg til að við byrjum á því í sameiningu að endurreisa íslenskt lýðræði en til þess þurfum við líka öll að vera þegnar sem neita að láta blekkjast af innistæðulausum yfirlýsingum þegnar sem þora að endurskoða hug sinn ögra valdi og stokka upp á nýtt erum við tilbúin í þann slag bloggar slóð facebook athugasemdir 2 laugardagur 25 október 2008 þeir borgi við verðum að gera þá afdráttarlausu kröfu til þeirra sem semja fyrir okkar hönd að þeir skrifi ekki upp á nauðung sem skuldsetur og veðsetur börnin okkar og barnabörn um ókomna tíð samkvæmt fyrirmælum alþjóðagjaldeyrissjóðsins íslendingar eiga vissulega að standa við lögbundnar og þjóðréttarlegar skuldbindingar en þá verða stjórnvöldin í landinu að leggja það niður fyrir sér hverjar þær eru og lýsa því afdráttarlaust yfir að frekar viljum við þola þrengingar en sæta afarkostum sem kæmu til með að fylgja okkur inn í ókominn tíma með verri afleiðingum en flestir gera sér grein fyrir þá er það hin megin krafan og hún er þessi þeir sem komu okkur út í þetta fen eiga að axla ábyrgðina þeir eiga að borga þá fyrst opni almenningur pyngjur sínar að allar hallirnar allar snekkjurnar öll fótboltaliðin og allar þoturnar hafa verið seldar og allir felureikningarnir á cayman eyjum kýpur og á ermasundi hafa verið tæmdir og að s hópar einkavinavæðingarinnar hafa skilað ránsfeng sínum tilbaka þetta hlýtur að verða krafa verkalýðshreyfingar og forsenda þess að gengið verði til einhvers sem kalla megi þjóðarsátt og er ég þá ekki byrjaður að ræða hina pólitíska ábyrgð einnig hún kallar á uppgjör uppgjör á milli stjórnmálaflokka og innan stjórnmálaflokka úr ávarpi ögmundar jónassonar á ársfundi así bloggar slóð facebook athugasemdir 3 laugardagur 25 október 2008 málþing kl 12 og kyndilganga kl 16 í dag ábyrgð vald og þjóð málþing í háskólabíói laugardaginn 25 október 2008 kl 12 14 íslenskt samfélag kraumar þessa dagana reiði og angist vegast á við endurmat og bjartsýni lýst er eftir nýrri framtíðarsýn allir þurfa að leggja sitt af mörkum fræðimenn háskólasamfélagsins þurfa að líta í eigin barm en ekki síður bjóða fram krafta sína til að greina ástandið og leita nýrra leiða reykjavíkurakademían hefur kallað til þings nokkra málshefjendur í því skyni sem munu flytja stutt og snörp erindi frummælendur árni daníel júlíusson ábyrgð menntamanna og gagnrýnin hugsun eiríkur bergmann einarsson bóndi sjómaður eða bankagjaldkeri hvernig mótast sjálfsmynd og ímynd íslendinga guðni th jóhannesson saga hrunsins hallfríður þórarinsdóttir valdið og þrástef þjóðernishyggjunnar haukur már helgason vandinn er kapítalismi jón ólafsson ábyrgð í alþjóðasamskiptum er ímyndin farin þar líka lilja mósesdóttir viðskiptafræði á tímum útrásar sigríður þorgeirsdóttir ábyrgð á fortíð og framtíð silja bára ómarsdóttir stóri sannleikurinn hugmyndafræði sem vald þórólfur matthíasson að bjarga austfjörðum og drekkja íslandi fundarstjóri er viðar hreinsson allir velkomnir annar góður hópur fólks stendur svo fyrir kyndilgöngu frá austurvelli að ráðherrabústaðnum undir slagorðinu rjúfum þögn ráðamanna kl 16 í dag fjölmennum mætum öll á austurvöll til að hittast til að sýna fram á að við höfum rödd að við erum til sýnum hvert öðru samhygð að við stöndum saman og ef ekki einfaldlega til að finna að við erum ekki ein og að við finnum til bloggar slóð facebook athugasemdir 3 laugardagur 18 október 2008 pennann af árna í bókinni the shock doctrine lýsir naomi klein hvernig heimskapítalismi nýfrjálshyggjunnar hefur þurrkað upp hvert landið á fætur öðru í þágu fjölþjóðlegra auðjöfra og risasamsteypa innviðir samfélags auðlindir heilbrigðisþjónusta menntun öllu er þessu fórnað á altari gróðans holað að innan og allt annað samfélag búið til heldur en fólk hélt það hefði kosið ein aðalkenning klein er sú að þegar samfélag hrynur vegna styrjalda náttúruhamfara eða mikið rétt efnahagshruns þá skapist slík ringulreið taugaveiklun og andleg lömun að alls kyns pólitík sem almenningur vill ekki er keyrð í gegn þessi bók hefur endurtekið komið upp í huga mér síðustu daga að íslensku samfélagi stafar hætta ekki bara vegna þess að æra landsins bíður hnekki og heimilunum blæðir heldur vegna þess að nú getur svo margt gerst á bakvið tjöldin í skugga hrunsins treystum við ráðamönnum við þessar aðstæður nú verðum við að treysta hvert öðru segja valdhafar ábyrgir á svip þjóðin er öll á sama báti voru allir á sama báti í góðærinu eða er það bara í hruninu sem báturinn leki verður einn og hinn sami það er rétt að ekkert samfélag lifir án trausts en það verður þá að vera traust sem til er unnið ég ber lítið traust til þeirra stjórnvalda sem nú sitja og það breytist ekki þótt mér sé sagt að treysta ice save reikningarnir í london fóru á sitt hæsta flug í tíð þessarar ríkisstjórnar þessa viðskiptaráðherra þessa fjármálaráðherra þessa fjármálaeftirlits þessa seðlabanka á bara að hlusta á ylmjúka röddina á blaðamannafundi loka augunum og treysta er það þannig sem lýðræðið eflist þar sem skýrslum var áður skotið undir stól sést fjármálaráðherra nú ferðast sem eldibrandur um heiminn og munda pennann án umboðs alþingis virðist hann þess umkominn að skrifa upp á mörg hundruð milljarða skuldbindingar sem hneppt gætu næstu kynslóðir íslendinga í botnlausa skuldafjötra þetta er sama ríkisstjórn og ætlaði aldrei að geta dregið fram pennann fyrir íslenskar ljósmæður voru það þær sem knésettu ísland fólk fær ærin högg nú þegar án þess að úttaugaðir ráðamenn gefi árna matt óútfylltan víxil til að skrifa upp á versalasamninga í útlöndum í þágu hverra skrifar hann undir þegar alþjóðagjaldeyrissjóðurinn lítur yfir öxl í þágu alþjóðaauðvaldsins eða almennings hljómfagrar yfirvegaðar innihaldslitlar innistæðulausar yfirlýsingar á blaðamannafundum í fjölmiðlum á alþingi á starfsmannafundum breyta engu um þá elda sem loga í óstarfhæfri stjórn en þótt þú sért smá og uppburðarlítil ríkisstjórn íslands gerðu þó í guðanna bænum eitt og það strax taktu pennann af árna matt eða hvað finnst ykkur hið nýja lýðræðislega ísland sem skal rísa og skal dafna þarf það sama gamla tóbakið eða þarf það kannski nýja hugsun og nýja penna bloggar slóð facebook athugasemdir 9 föstudagur 17 október 2008 ekki ræna okkur landinu líka það er hughreystandi að sjá að þórunn sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra stendur keik gegn þeirri fáheyrðu kröfu sem sumir setja nú fram um að sleppa skuli heildstæðu umhverfismati á bakka þórunn skrifar grein í morgunblaðið í morgun þar sem hún segir m a það er því með hreinum ólíkindum að málsmetandi einstaklingar skuli nú stíga fram á sjónarsviðið og leggja það til að því er virðist í fullri alvöru að við afnemum í skyndi leikreglurnar sem gilda þegar kemur að afdrifaríkum ákvörðunum um auðlindir þjóðarinnar nú á í flumbrugangi að kasta fyrir róða rammaáætlunarferlinu virkja meira og virkja hraðar án nokkurrar fyrirhyggju til framtíðar ég tek ofan fyrir umhverfisráðherra að ganga fram af reisn í þessu máli það væri þá hin fullkomna niðurlæging íslands ef við ætluðum í ofanálag við allt annað að ráðast nú að umhverfinu með enn svívirðilegri hætti en við höfum þó þegar gert haltu áfram á þessari braut þórunn vonandi sjá aðrir flokksfélagar þórunnar samráðherrar og þingmenn samfylkingar nú einnig sóma sinn í að styðja nú eindregið umhverfisráðherra í þessum efnum í stað þess leynt og ljóst að tala og vinna gegn ákvörðunum hennar og þá um leið fagra íslandi það hefur verið nöturlegt að horfa upp á slíkt lokaorðin í þessum bloggpistli á steinunn rögnvaldsdóttir nýkjörinn formaður ungra vinstri grænna en kolbrún halldórsdóttir vitnaði einmitt í hana líka í góðri grein sinni um náttúruvernd í mogganum í gær þeir eru búnir að ræna nóg ekki ræna okkur landinu líka bloggar slóð facebook athugasemdir 11 miðvikudagur 15 október 2008 rannsóknarblaðamennsku takk það er með hreinum ólíkindum að skýrslu bresku hagfræðinganna buiter og sibert um íslenska bankakerfið hafi verið stungið undir stól hún þótti of viðkvæm fyrir markaðinn buiter sagði í sjónvarpsfréttum í gær að þau hefðu átt fund með fulltrúum ríkisstjórnarinnar þar sem skýrslan var kynnt uppfærð útgáfa skýrslunnar var að sögn kynnt á fundi í reykjavík 11 júlí síðastliðinn þar sem í hópi áheyrenda voru hagfræðingar úr seðlabankanum fjármálaráðuneytinu einkageiranum og háskólasamfélaginu á virkilega ekki að fylgja þessu betur eftir ég sá engan ráðamann spurðan um þetta af alvöru fréttin er horfin af öllum fréttasíðum netsins núna þetta er víst ekki stórfrétt ekki það það voru auðvitað svo margir búnir að vara við þessu en ekki allir hafa sagt að staðreyndum hafi beinlínis verið stungið undir stól þetta var einmitt á þeim tíma þegar vg krafðist þess að alþingi kæmi fyrr saman vegna alvarlegs ástands í efnahagsmálum það þótti engin ástæða til þess né heldur nokkurra aðgerða og vel að merkja ice save lánin fóru á flug í tíð núverandi ríkisstjórnar núverandi bankamálastjóra núverandi fjármálaráðherra núverandi forsætisráðherra hvar er íslenska rannsóknarblaðamennskan er það kannski of viðkvæmt fyrir markaðinn að veita stjórnvöldum aðhald er búið að ákveða fyrirfram hverjir eigi að axla ábyrgð á hverja eigi að koma sök hvaða hagsmunir eigi að endurreisa samfélagið það er ekki skrítið að okkur sé öllum sagt að vera bara þæg ekki finna sökudólga heldur bara faðma hvert annað ef enginn getur nokkurn tímann axlað ábyrgð í þessu samfélagi og ef aðhald kallast leiðindi og ábyrgð fjas þá lifum við einfaldlega í bananalýðveldi sem þykist vera stórt en er agnar agnarsmár klíkuklúbbur burt með klíkuna bloggar slóð facebook athugasemdir 6 mánudagur 13 október 2008 karakter ærunnar hvort væru íslendingar líklegri til að selja frá sér handritin nú eða fyrir hálfri öld eru dýrgripir menningar og náttúru betur varðveittir hjá okkur í samtímanum en þeir voru árið 1955 þjóðin var fátækari þá freistingin hefði átt að vera meiri en samt af vanefnum sínum voru íslendingar af kappsemi og metnaði að byggja upp kröftugt menningarsamfélag í fátæktinni var prjónað öryggisnet sem miklu ríkari samtími þarf nú á að halda samfélag samhjálpar og velferðar sjaldan ef nokkru sinni í mannkynssögunni hefur græðgin verið hafin til jafn mikils vegs og virðingar og á undanförnum árum græðgin hefur verið lofsungin sögð aflvaki framfara því gráðugri sem manneskjan verði þeim mun meiri sköpunarkraftur meiri afköst meira framlag utan um þetta hefur verið smíðuð pólitík sem hefur farið eins og eldur í sinu enda græðgin bráðsmitandi sú pólitík hefur rænt fjölda fólks aleigunni og fjölda þjóða innviðunum við erum langt í frá fyrstu fórnarlömbin nú segja sumir að við höfum við lært að héðan í frá munum við vita en bíðum hæg græðgin fer ekki langt þótt hún skipti um hendur um stund hún er jafn öflug í dag og í gær hún er afl sem ekki deyr jafnvel þótt allt virðist hrunið hún sér tækifæri í þessari stöðu einsog öllum stöðum hrægammakapítalisminn étur börnin sín og nærist enn sameiginlegt áfall ríður yfir við erum hrygg og reið ýmsir hafa misst vinnuna réttindin sparnaðinn fótana jafnvel allt í senn lánin vaxa óbærilega yfir höfuð eignir eru frystar í bland við annað hefur æra landsins beðið alvarlegan hnekki enginn treystir lengur íslendingum við erum sjóræningjar norðursins ekki hæf til viðskipta fullkomið klúður stjórnvalda á örlagastundum setur mann enn hljóðan nú þurfum við að ná áttum og byggja karakter samfélagsins upp á nýtt og við þurfum að vara okkur á blekkingunum nú gegna fjölmiðlar veigameira hlutverki en nokkru sinni nú verða þeir að sýna svo ekki verður um villst að þeir eru ekki þjónar valdsins heldur sannleikans glundroði og hrun er stundum einmitt tækið til að festa í sessi ólýðræðislega hagsmuni hvað ætli bláa höndin sé nú að rissa upp á nýtt úr öskunni utandyra má heyra frýsið í ótemjunni sem vill geta keypt og verslað með sjúklinga með aldraða með ungviðið m...
Thumbnail images (randomly selected): * Images may be subject to copyright.GREEN status (no comments)
  • Verndum Þjórsá! - Hausmyn...
  • Guðfríður Lilja
  • RSS
  • RikisstjornGHH-2 36031461...
  • RikisstjornGHH-2 36031461...
  • cmas1
  • plakat[1]
  • plakat[1]
  • Bloggvinur - hugsadu
  • Bloggvinur - andreaolafs
  • Bloggvinur - soley
  • Bloggvinur - arnith
  • Bloggvinur - almal
  • Bloggvinur - hlynurh
  • Bloggvinur - heida
  • Bloggvinur - tulugaq
  • Bloggvinur - halla-ksi
  • Bloggvinur - sasudurnesju...
  • Bloggvinur - truno
  • Bloggvinur - bryndisisfol...
  • Bloggvinur - gunnarb
  • Bloggvinur - dofri
  • Bloggvinur - ingibjorgels...
  • Bloggvinur - bingi
  • Bloggvinur - eyglohardar
  • Bloggvinur - eirikurbergm...
  • Bloggvinur - hux
  • Bloggvinur - annabjo
  • Bloggvinur - hrannarb
  • Bloggvinur - bjarnihardar
  • Bloggvinur - salvor
  • Bloggvinur - ugla
  • Bloggvinur - sms
  • Bloggvinur - hrafnaspark
  • Bloggvinur - agny
  • Bloggvinur - olafurfa
  • Bloggvinur - sveinnhj
  • Bloggvinur - x-bitinn
  • Bloggvinur - eyjapeyji
  • Bloggvinur - palinaerna
  • Bloggvinur - vefritid
  • Bloggvinur - -valur-oskar...
  • Bloggvinur - kiddip
  • Bloggvinur - aring
  • Bloggvinur - heimsborgari
  • Bloggvinur - nonniblogg
  • Bloggvinur - poppoli
  • Bloggvinur - feministi
  • Bloggvinur - ingibjorgste...
  • Bloggvinur - margretloa
  • Bloggvinur - laugatun
  • Bloggvinur - freedomfries
  • Bloggvinur - trukona
  • Bloggvinur - ingo
  • Bloggvinur - snorrason
  • Bloggvinur - begga
  • Bloggvinur - svartfugl
  • Bloggvinur - konukind
  • Bloggvinur - kolgrima
  • Bloggvinur - idda
  • Bloggvinur - konur
  • Bloggvinur - killerjoe
  • Bloggvinur - tidarandinn
  • Bloggvinur - kosningar
  • Bloggvinur - id
  • Bloggvinur - disill
  • Bloggvinur - jensgud
  • Bloggvinur - don
  • Bloggvinur - saedis
  • Bloggvinur - bardurih
  • Bloggvinur - arogsid
  • Bloggvinur - ktomm
  • Bloggvinur - veigar
  • Bloggvinur - bullarinn
  • Bloggvinur - ipanama
  • Bloggvinur - fletcher
  • Bloggvinur - laugardalur
  • Bloggvinur - partners
  • Bloggvinur - joiragnars
  • Bloggvinur - lauola
  • Bloggvinur - kiddirokk
  • Bloggvinur - heiddal
  • Bloggvinur - thelmaasdisa...
  • Bloggvinur - zunzilla
  • Bloggvinur - hannesjonsso...
  • Bloggvinur - baddinn
  • Bloggvinur - ingolfurasge...
  • Bloggvinur - jonthorolafs...
  • Bloggvinur - paul
  • Bloggvinur - ottarfelix
  • Bloggvinur - skarfur
  • Bloggvinur - thjalfi
  • Bloggvinur - bajo
  • Bloggvinur - prakkarinn
  • Bloggvinur - elinora
  • Bloggvinur - palmig
  • Bloggvinur - thoragud
  • Bloggvinur - doriborg

Verified site has: 27 subpage(s). Do you want to verify them? Verify pages:

1-5 6-10 11-15 16-20 21-25 26-27


The site also has references to the 188 subdomain(s)

  steinarh.blog.is  Verify   fred.blog.is  Verify   kristjanh.blog.is  Verify
  andreaolafs.blog.is  Verify   arnith.blog.is  Verify   tulugaq.blog.is  Verify
  hugsadu.blog.is  Verify   soley.blog.is  Verify   almal.blog.is  Verify
  hlynurh.blog.is  Verify   heida.blog.is  Verify   halla-ksi.blog.is  Verify
  sasudurnesjum.blog.is  Verify   truno.blog.is  Verify   bryndisisfold.blog.is  Verify
  gunnarb.blog.is  Verify   dofri.blog.is  Verify   ingibjorgelsa.blog.is  Verify
  bingi.blog.is  Verify   eyglohardar.blog.is  Verify   eirikurbergmann.blog.is  Verify
  hux.blog.is  Verify   annabjo.blog.is  Verify   hrannarb.blog.is  Verify
  bjarnihardar.blog.is  Verify   salvor.blog.is  Verify   ugla.blog.is  Verify
  sms.blog.is  Verify   hrafnaspark.blog.is  Verify   agny.blog.is  Verify
  olafurfa.blog.is  Verify   sveinnhj.blog.is  Verify   x-bitinn.blog.is  Verify
  eyjapeyji.blog.is  Verify   palinaerna.blog.is  Verify   vefritid.blog.is  Verify
  -valur-oskarsson.blog.is  Verify   kiddip.blog.is  Verify   aring.blog.is  Verify
  heimsborgari.blog.is  Verify   nonniblogg.blog.is  Verify   poppoli.blog.is  Verify
  feministi.blog.is  Verify   ingibjorgstefans.blog.is  Verify   margretloa.blog.is  Verify
  laugatun.blog.is  Verify   freedomfries.blog.is  Verify   trukona.blog.is  Verify
  ingo.blog.is  Verify   snorrason.blog.is  Verify   begga.blog.is  Verify
  svartfugl.blog.is  Verify   konukind.blog.is  Verify   kolgrima.blog.is  Verify
  idda.blog.is  Verify   konur.blog.is  Verify   tharfagreinir.blog.is  Verify
  killerjoe.blog.is  Verify   tidarandinn.blog.is  Verify   kosningar.blog.is  Verify
  id.blog.is  Verify   disill.blog.is  Verify   jensgud.blog.is  Verify
  don.blog.is  Verify   saedis.blog.is  Verify   valdiher.blog.is  Verify
  bardurih.blog.is  Verify   arogsid.blog.is  Verify   ktomm.blog.is  Verify
  veigar.blog.is  Verify   bullarinn.blog.is  Verify   ipanama.blog.is  Verify
  fletcher.blog.is  Verify   laugardalur.blog.is  Verify   partners.blog.is  Verify
  joiragnars.blog.is  Verify   lauola.blog.is  Verify   kiddirokk.blog.is  Verify
  heiddal.blog.is  Verify   lundi.blog.is  Verify   thelmaasdisar.blog.is  Verify
  zunzilla.blog.is  Verify   hannesjonsson.blog.is  Verify   baddinn.blog.is  Verify
  ingolfurasgeirjohannesson.blog.is  Verify   jonthorolafsson.blog.is  Verify   paul.blog.is  Verify
  ottarfelix.blog.is  Verify   skarfur.blog.is  Verify   thjalfi.blog.is  Verify
  bajo.blog.is  Verify   prakkarinn.blog.is  Verify   elinora.blog.is  Verify
  palmig.blog.is  Verify   thoragud.blog.is  Verify   doriborg.blog.is  Verify
  killjoker.blog.is  Verify   bleikaeldingin.blog.is  Verify   bet.blog.is  Verify
  handsprengja.blog.is  Verify   eggmann.blog.is  Verify   lost.blog.is  Verify
  vitinn.blog.is  Verify   thoraasg.blog.is  Verify   bitill.blog.is  Verify
  vestfirdir.blog.is  Verify   olimikka.blog.is  Verify   gunz.blog.is  Verify
  hallasigny.blog.is  Verify   ulfarsson.blog.is  Verify   hosmagi.blog.is  Verify
  kiddih.blog.is  Verify   alfheidur.blog.is  Verify   leifurl.blog.is  Verify
  bergruniris.blog.is  Verify   valgerdurhalldorsdottir.blog.is  Verify   hrafnhildurolof.blog.is  Verify
  mariakr.blog.is  Verify   hildurhelgas.blog.is  Verify   sunnaros.blog.is  Verify
  oskvil.blog.is  Verify   coke.blog.is  Verify   danielhaukur.blog.is  Verify
  baldurkr.blog.is  Verify   ansiva.blog.is  Verify   bjarkey.blog.is  Verify
  ormurormur.blog.is  Verify   perlaheim.blog.is  Verify   einarolafsson.blog.is  Verify
  lks.blog.is  Verify   steinunnolina.blog.is  Verify   ellasprella.blog.is  Verify
  kerchner.blog.is  Verify   kaffi.blog.is  Verify   bjargandiislandi.blog.is  Verify
  reynirantonsson.blog.is  Verify   organisti.blog.is  Verify   ver-mordingjar.blog.is  Verify
  hlodver.blog.is  Verify   mosi.blog.is  Verify   heidistrand.blog.is  Verify
  brylli.blog.is  Verify   sverdkottur.blog.is  Verify   jam.blog.is  Verify
  skallinn.blog.is  Verify   bergthora.blog.is  Verify   saethorhelgi.blog.is  Verify
  gbo.blog.is  Verify   ingabesta.blog.is  Verify   larahanna.blog.is  Verify
  opinbera.blog.is  Verify   valsarinn.blog.is  Verify   malacai.blog.is  Verify
  laufeywaage.blog.is  Verify   unglingaskak.blog.is  Verify   isleifure.blog.is  Verify
  siggiholmar.blog.is  Verify   lindagisla.blog.is  Verify   mogga.blog.is  Verify
  sigvardur.blog.is  Verify   gilsneggerz.blog.is  Verify   glamor.blog.is  Verify
  laufabraud.blog.is  Verify   kjarrip.blog.is  Verify   landvernd.blog.is  Verify
  bestiheimi.blog.is  Verify   kristbjorg.blog.is  Verify   rjo.blog.is  Verify
  hannibalskvida.blog.is  Verify   klarak.blog.is  Verify   perlaoghvolparnir.blog.is  Verify
  hvitiriddarinn.blog.is  Verify   fjola.blog.is  Verify   valgeirb.blog.is  Verify
  runarsv.blog.is  Verify   himmalingur.blog.is  Verify   manisvans.blog.is  Verify
  gullilitli.blog.is  Verify   sigurdursig.blog.is  Verify   mal214.blog.is  Verify
  leitandinn.blog.is  Verify   cakedecoideas.blog.is  Verify   hreinsamviska.blog.is  Verify
  kreppan.blog.is  Verify   adhdblogg.blog.is  Verify   gerdurpalma112.blog.is  Verify
  eythora.blog.is  Verify   blog.is  Verify


The site also has 1 references to other resources (not html/xhtml )

 vglilja.blog.is/rss/vglilja.xml  Verify


Top 50 hastags from of all verified websites.

Recently checked links (by ScreenShot) on WebLinkPedia.

Screenshot of the main domain: four-seasons-astir-palace-hotel-athens.hotelmix.com.uaScreenshot of the main domain: pornjapan.jpScreenshot of the main domain: harthouse.caScreenshot of the main domain: fletcher-hotel-restaurant-heiloo.booked.jpScreenshot of the main domain: argomediatech.comScreenshot of the main domain: d339b5nop2tkmp.cloudfront.netScreenshot of the main domain: haruya-hostels-aqua-kyoto.booked.krScreenshot of the main domain: four-seasons-hotel-new-york.hotelmix.itScreenshot of the main domain: correomasivocolombia.comScreenshot of the main domain: thanhha.haiduong.gov.vnScreenshot of the main domain: l770.icuScreenshot of the main domain: sauda-fjordhotell-saudasjoen.hotelmix.co.ukScreenshot of the main domain: elitextreme.storeScreenshot of the main domain: cse.google.dmScreenshot of the main domain: appalachianhistory.netScreenshot of the main domain: bungalow-und-ferienwohnung-auf-rugen-kluis.hotelmix.co.ukScreenshot of the main domain: finelycrafted.netScreenshot of the main domain: whatahosting.comScreenshot of the main domain: laescueladeltrader.comScreenshot of the main domain: affittacamere-san-pietro-resort-rome-it.hotel-mix.deScreenshot of the main domain: firmenpresse.deScreenshot of the main domain: firmenpresse.deScreenshot of the main domain: theparisreview.orgScreenshot of the main domain: hotel-mercure-krynica-zdroj-resort-spa.booked.krScreenshot of the main domain: hot-xnxx-porn.comScreenshot of the main domain: hotel-belvedere-budapest.ibooked.co.nzScreenshot of the main domain: www5.exclusivejav.comScreenshot of the main domain: airmiles.caScreenshot of the main domain: doityourselfdivas.comScreenshot of the main domain: hakodate-t.comScreenshot of the main domain: themaarika.tumblr.comScreenshot of the main domain: puls.bgScreenshot of the main domain: gb777-go-id.tumblr.comScreenshot of the main domain: qh88e.comScreenshot of the main domain: four-seasons-hotel-istanbul-at-the-bosphorus.ibooked.caScreenshot of the main domain: adagioxl.comScreenshot of the main domain: bungalow-und-ferienwohnung-auf-rugen-kluis.ibooked.caScreenshot of the main domain: condoauthorityontario.caScreenshot of the main domain: vra.com.vnScreenshot of the main domain: charlescarhire.com
Supplementary Information (add-on for SEO geeks)*- See more on header.verify-www.com

Header

HTTP/1.1 302 Found
content-length 0
location htt????/vglilja.blog.is/
cache-control no-cache
connection close
HTTP/1.1 302 Found
date Tue, 16 Apr 2024 15:29:06 GMT
location /blog/vglilja/
content-type text/html; charset=ISO-8859-1
x-ua-compatible IE=Edge
p3p policyref= htt????/www.mbl.is/w3c/p3p.xml , CP= NOI DSP COR CURa ADMa TAIa OUR STP UNI NAV INT STA PRE
cache-control private, no-store
x-varnish 348833924
served-by hilbert
x-age 0
content-length 15
content-security-policy upgrade-insecure-requests
connection close
HTTP/1.1 200 OK
date Tue, 16 Apr 2024 15:29:06 GMT
expires Tue, 16 Apr 2024 15:34:06 GMT
cache-control max-age=300
imagetoolbar no
content-type text/html; charset=iso-8859-1
vary Accept-Encoding
content-encoding gzip
x-ua-compatible IE=Edge
p3p policyref= htt????/www.mbl.is/w3c/p3p.xml , CP= NOI DSP COR CURa ADMa TAIa OUR STP UNI NAV INT STA PRE
content-length 30446
x-varnish 341495251
served-by hilbert
x-age 0
accept-ranges bytes
content-security-policy upgrade-insecure-requests
connection close

Meta Tags

title="Verndum Þjórsá! - vglilja.blog.is"
http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1"
name="viewport" content="width=device-width,initial-scale=1"

Load Info

page size30446
load time (s)2.301754
redirect count2
speed download13227
server IP92.43.192.120
* all occurrences of the string "http://" have been changed to "htt???/"

SEO From Wikipedia, the free encyclopedia
Search engine optimization (SEO) is the process of affecting the online visibility of a website or a web page in a web search engines unpaid results—often referred to as `natural`, `organic`, or `earned` results. In general, the earlier (or higher ranked on the search results page), and more frequently a website appears in the search results list, the more visitors it will receive from the search engines users; these visitors can then be converted into customers. SEO may target different kinds of search, including image search, video search, academic search, news search, and industry-specific vertical search engines. SEO differs from local search engine optimization in that the latter is focused on optimizing a business online presence so that its web pages will be displayed by search engines when a user enters a local search for its products or services. The former instead is more focused on national or international searches. and ADS Publishers From Wikipedia, the free encyclopedia
Advertising is an audio or visual form of marketing communication that employs an openly sponsored, non-personal message to promote or sell a product, service or idea. Sponsors of advertising are often businesses wishing to promote their products or services. Advertising is differentiated from public relations in that an advertiser pays for and has control over the message. It differs from personal selling in that the message is non-personal, i.e., not directed to a particular individual. Advertising is communicated through various mass media, including traditional media such as newspapers, magazines, television, radio, outdoor advertising or direct mail; and new media such as search results, blogs, social media, websites or text messages. The actual presentation of the message in a medium is referred to as an advertisement or `ad` for short.
Commercial ads often seek to generate increased consumption of their products or services through `branding`, which associates a product name or image with certain qualities in the minds of consumers. On the other hand, ads that intend to elicit an immediate sale are known as direct-response advertising. Non-commercial entities that advertise more than consumer products or services include political parties, interest groups, religious organizations and governmental agencies. Non-profit organizations may use free modes of persuasion, such as a public service announcement. Advertising may also be used to reassure employees or shareholders that a company is viable or successful., wall of links.


If you want to put something else on this wall, write to us.